Sleep command eða forrit.
Sent: Þri 04. Okt 2011 23:15
Sælt veri fólkið.
Ég er núna að dual boota Windows 7 og Ubuntu.
Mig langar að geta notað sleep command þ.e.a.s. þannig að tölvan slekkur á sér eftir sérstakan tíma. Er búinn að vera að google-a þetta en finn ekkert sem hjálpar mér. Langaði að forvitnast hvort þið Ubuntu gúrúarnir vitið hvernig ég fer að þessu.
Er kominn í fastann ávana að horfa á þætti og sofna yfir þeim á kvöldin og var búinn að græja þetta í Windows en þar sem ég er byrjaður að nota Ubuntu eiginlega meira þá langar mig að geta þetta líka í Ubuntu, nenni ekki að vera alltaf að skipta yfir í Windows bara til að geta notað sleep command.
Endilega komið með allar mögulegar lausnir og hjálp
Mbk. Frost.
Ég er núna að dual boota Windows 7 og Ubuntu.
Mig langar að geta notað sleep command þ.e.a.s. þannig að tölvan slekkur á sér eftir sérstakan tíma. Er búinn að vera að google-a þetta en finn ekkert sem hjálpar mér. Langaði að forvitnast hvort þið Ubuntu gúrúarnir vitið hvernig ég fer að þessu.
Er kominn í fastann ávana að horfa á þætti og sofna yfir þeim á kvöldin og var búinn að græja þetta í Windows en þar sem ég er byrjaður að nota Ubuntu eiginlega meira þá langar mig að geta þetta líka í Ubuntu, nenni ekki að vera alltaf að skipta yfir í Windows bara til að geta notað sleep command.
Endilega komið með allar mögulegar lausnir og hjálp
Mbk. Frost.