Vantar hjálp, Get ekki installað internet driver
Sent: Mán 03. Okt 2011 20:10
Internetið hefur virkað fínt hjá mér þangað til að ég installaði nýju skjákorti.
Er með tölvuna tengda í rauterinn með lan snúru, hef margoft prófað að uninstalla drivernum og installa aftur,
en alltaf segist tölvan vanta driver, er búinn að googla í drasl en finn enga lausn
snúran er tengd í netkortið á móðurborðinu: ASRock 880g Pro3 og skjákortið sem ég tengdi: MSI GTX 560 TFII
öll hjálp er mjög vel þeginn
fyrir fram þakkir, Vésteinn
Er með tölvuna tengda í rauterinn með lan snúru, hef margoft prófað að uninstalla drivernum og installa aftur,
en alltaf segist tölvan vanta driver, er búinn að googla í drasl en finn enga lausn
snúran er tengd í netkortið á móðurborðinu: ASRock 880g Pro3 og skjákortið sem ég tengdi: MSI GTX 560 TFII
öll hjálp er mjög vel þeginn
fyrir fram þakkir, Vésteinn