Síða 1 af 1

Er einhver 3D model áhugi hjá vökturum?

Sent: Fim 29. Sep 2011 03:25
af Black
Hola!

Ég er stundum í maya lærði á það á einni helgi hjá félaga mínum, á þeirri helgi gerði ég 1 tölvuleik sem var kominn inní unity, og átti bara eftir að forrita þegar áhuginn slökknaði og letinn kom upp, nenntum ekki meira, það var 3D bar leikur í þrusugæðum og vel gerður, Síðan einhverneginn varð ekkert úr honum og er bara óhreyfður í einhverji möppu í tölvunni, annars er ég búinn að vera leika mér að gera ýmislegt í maya annað, bara sem mér dettur í hug.. hér koma nokkrar myndir, þetta er ekki fullkomið enda ekki mikið búinn að vera í þessu & hef aldrei horft á video tutorials..

Hérna er fyrsta sem ég gerði í maya (fyrir sirka hálfu ári síðan) eldhúsborð stóll og kleinuhringur á disk, frekar simple og ágætis æfing
Hitt er allt um hálfs árs gamalt
Mynd
Mynd
Mynd
Kassabíll gerði hann fyrir um 3mánuðum,
Mynd
Mynd
Mynd
Húsið úr king of the hill, nennti aldrei að klára það..
Mynd

Var síðan að gera gir í kvöld ;) úr invader zim
Mynd
Mynd

er einhver annar hér sem er í maya/3Dmax/etc ?
Endilega koma með einhverja góða punkta og kannski myndir segja aðeins frá því sem þið eruð að gera etc,

Re: Er einhver 3D model áhugi hjá vökturum?

Sent: Fim 29. Sep 2011 07:51
af HalistaX
hahaha, Fott dollan :D

Annars hefur svona alltaf heillað mig, ég mun detta í Model heiminn þegar ég fæ mér tölvu :)

Re: Er einhver 3D model áhugi hjá vökturum?

Sent: Fim 29. Sep 2011 14:52
af starionturbo
Ég er sjálfur lítið í að módela, en finnst rosalega gaman að renderum. Ég teiknaði að vísu upp stofuna hjá mér fyrr í vikunni, bara til að sjá hvernig veggurinn kemur út öðruvísi á litinn.

Kom helvíti fínt út, Google Sketch-up + VRay render

Mynd

Re: Er einhver 3D model áhugi hjá vökturum?

Sent: Fim 29. Sep 2011 17:46
af Black
starionturbo skrifaði:Ég er sjálfur lítið í að módela, en finnst rosalega gaman að renderum. Ég teiknaði að vísu upp stofuna hjá mér fyrr í vikunni, bara til að sjá hvernig veggurinn kemur út öðruvísi á litinn.

Kom helvíti fínt út, Google Sketch-up + VRay render

Mynd


not bad, hef ekkert verið í render, en ég var mikið í google sketch up , ágætis grunnur áður en maður fer í maya :P

Re: Er einhver 3D model áhugi hjá vökturum?

Sent: Fim 29. Sep 2011 20:57
af Gunnar
viewtopic.php?f=1&t=36747&st=0&sk=t&sd=a
var eitthvað að dunda mér hérna og er kominn eitthvað lengra. en fyrirtækið sem selur álið sem ég þarf í þetta er nýhætt. önnur fyrirtæki eru ekki að selja ál sem er húðað. :(

Re: Er einhver 3D model áhugi hjá vökturum?

Sent: Fös 30. Sep 2011 02:41
af Black
Mynd
Mynd

Aðeins búinn að vera í maya í kvöld ;) fáranlega erfitt að gera unitið á augunum, er ekki alveg búinn að finna út hverning ég geri munnin samt,

Re: Er einhver 3D model áhugi hjá vökturum?

Sent: Mið 02. Nóv 2011 03:34
af Black
á svona kvöldum þegar ég nenni ekki að sofa þá geri ég ýmislegt í tölvunni >_> missti reyndar allan áhuga á að klára þennan bender sem ég var byrjaður á, en ég var allavega í photoshop áðann gerði HD útgáfu af beavis and butthead hehe, hef ekkert notað pentool áður samt :)

Mynd