Síða 1 af 2

Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 12:42
af Nuketown
Ég vildi bara segja ykkur hvað ég er óóóóógeðslega óheppin :(

Ég get ekki tengst ljósleiðara í íbúðina mína, það er of mikið vesen :(

ég gæti dáið.... Mig langaði svoooo í ljósleiðara hjá hringdu og borga 4500 á mánuði en langar ekki í adsl þannig að ég þarf að fara með netið í símann og fá mér vdsl sem kostar milli 7 og 8 þús á mánuði... glaaaatað!!!

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 12:46
af Bjosep
http://youtu.be/8r1CZTLk-Gk

Ég felldi tár þín vegna!

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 12:46
af GuðjónR
Lausn: fá sér aðra íbúð?

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 12:50
af Nuketown
GuðjónR skrifaði:Lausn: fá sér aðra íbúð?



nope... get það ekki:(

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 12:57
af Daz
Nuketown skrifaði:Ég vildi bara segja ykkur hvað ég er óóóóógeðslega óheppin :(

Ég get ekki tengst ljósleiðara í íbúðina mína, það er of mikið vesen :(

ég gæti dáið.... Mig langaði svoooo í ljósleiðara hjá hringdu og borga 4500 á mánuði en langar ekki í adsl þannig að ég þarf að fara með netið í símann og fá mér vdsl sem kostar milli 7 og 8 þús á mánuði... glaaaatað!!!


4500 til hringdu, 2500 til gagnaveitu reykjavíkur = 7000 kr. Fyrir undir 7 þúsund færðu 80 gb niðurhal hjá símanum og ljósnets/adsl hraða.

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 14:17
af Nuketown
Daz skrifaði:
Nuketown skrifaði:Ég vildi bara segja ykkur hvað ég er óóóóógeðslega óheppin :(

Ég get ekki tengst ljósleiðara í íbúðina mína, það er of mikið vesen :(

ég gæti dáið.... Mig langaði svoooo í ljósleiðara hjá hringdu og borga 4500 á mánuði en langar ekki í adsl þannig að ég þarf að fara með netið í símann og fá mér vdsl sem kostar milli 7 og 8 þús á mánuði... glaaaatað!!!


4500 til hringdu, 2500 til gagnaveitu reykjavíkur = 7000 kr. Fyrir undir 7 þúsund færðu 80 gb niðurhal hjá símanum og ljósnets/adsl hraða.


þessi 4500 er með gagnaveitugjaldinu.... og nei ég fæ ekki 80 gb niðurhald hjá símanum á ljósnetshraða fyrir undir 7 þúsund kr.
því bara 80gb kosta 6000 kr hjá símanum og svo bætist við 1300 kr sirka fyrir leiguna á línunni og leiga á router sem er 450. Þetta gerir næstum 8000 kr.

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 14:20
af Daz
Nuketown skrifaði:
Daz skrifaði:
Nuketown skrifaði:Ég vildi bara segja ykkur hvað ég er óóóóógeðslega óheppin :(

Ég get ekki tengst ljósleiðara í íbúðina mína, það er of mikið vesen :(

ég gæti dáið.... Mig langaði svoooo í ljósleiðara hjá hringdu og borga 4500 á mánuði en langar ekki í adsl þannig að ég þarf að fara með netið í símann og fá mér vdsl sem kostar milli 7 og 8 þús á mánuði... glaaaatað!!!


4500 til hringdu, 2500 til gagnaveitu reykjavíkur = 7000 kr. Fyrir undir 7 þúsund færðu 80 gb niðurhal hjá símanum og ljósnets/adsl hraða.


þessi 4500 er með gagnaveitugjaldinu.... og nei ég fæ ekki 80 gb niðurhald hjá símanum á ljósnetshraða fyrir undir 7 þúsund kr.
því bara 80gb kosta 6000 kr hjá símanum og svo bætist við 1300 kr sirka fyrir leiguna á línunni og leiga á router sem er 450. Þetta gerir næstum 8000 kr.

4500 hjá hringdu = 20 gb
Færð 10 gb fyrir 3990 + fastagjald + routerleiga hjá símanum. (Eða 40 gb fyrir 1000 meira)
Hjá hringdu þarftu svo að kaupa ljósleiðararouterinn á 4990, sem er svona ca. eins árs leiga hjá Símanum.

Eða ertu að fá einhver svaka afslátt hjá hringdu sem þú getur ekki fengið hjá símanum?

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 14:25
af gullis
smá OF: hvað er vdsl ? er það betra en adsl ? og er hægt að fá það ALLSTAÐAR á landinu í staðinn fyrir adsl-ið ?

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 14:37
af Nuketown
Daz skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Daz skrifaði:
Nuketown skrifaði:Ég vildi bara segja ykkur hvað ég er óóóóógeðslega óheppin :(

Ég get ekki tengst ljósleiðara í íbúðina mína, það er of mikið vesen :(

ég gæti dáið.... Mig langaði svoooo í ljósleiðara hjá hringdu og borga 4500 á mánuði en langar ekki í adsl þannig að ég þarf að fara með netið í símann og fá mér vdsl sem kostar milli 7 og 8 þús á mánuði... glaaaatað!!!


4500 til hringdu, 2500 til gagnaveitu reykjavíkur = 7000 kr. Fyrir undir 7 þúsund færðu 80 gb niðurhal hjá símanum og ljósnets/adsl hraða.


þessi 4500 er með gagnaveitugjaldinu.... og nei ég fæ ekki 80 gb niðurhald hjá símanum á ljósnetshraða fyrir undir 7 þúsund kr.
því bara 80gb kosta 6000 kr hjá símanum og svo bætist við 1300 kr sirka fyrir leiguna á línunni og leiga á router sem er 450. Þetta gerir næstum 8000 kr.

4500 hjá hringdu = 20 gb
Færð 10 gb fyrir 3990 + fastagjald + routerleiga hjá símanum. (Eða 40 gb fyrir 1000 meira)
Hjá hringdu þarftu svo að kaupa ljósleiðararouterinn á 4990, sem er svona ca. eins árs leiga hjá Símanum.

Eða ertu að fá einhver svaka afslátt hjá hringdu sem þú getur ekki fengið hjá símanum?


nei fæ engan svaka afslátt en það er samt slatti mikill munur í verðinu.... og ég get náttúrulega ekki fengið ljósleiðara. 50gb hjá hringdu er eittvað 2-3 þúsund ódýrara en 40gb hjá símanum.

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 14:39
af Black
ég var með vdsl, er núna með ljósleiðara fannst ljósnetið betra var að ná meiri hraða og minna vesen :)

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 14:41
af Nuketown
Black skrifaði:ég var með vdsl, er núna með ljósleiðara fannst ljósnetið betra var að ná meiri hraða og minna vesen :)


já þeir ætla að láta mig fá ljósnet hjá hringdu

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 14:54
af bulldog
það er nú ekki ljósleiðara allsstaðar .... Þegar ég byrjaði á netinu árið 1994 þá var 14.400 kb módem og borgað mínútugjald. Margt verra en að vera ekki með ljósleiðara :evillaugh

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 14:59
af Black
bulldog skrifaði:það er nú ekki ljósleiðara allsstaðar .... Þegar ég byrjaði á netinu árið 1994 þá var 14.400 kb módem og borgað mínútugjald. Margt verra en að vera ekki með ljósleiðara :evillaugh


haha nokkuð til í því,, ég man bara eftir því að vera á netinu fyrir mörgum árum minnir að það hafi verið ódýrara að vera á netinu eftir kvöldmat e-ð svoleiðis en samt mesta álagið allt í steik :face

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 15:05
af Tesy
Black skrifaði:
bulldog skrifaði:það er nú ekki ljósleiðara allsstaðar .... Þegar ég byrjaði á netinu árið 1994 þá var 14.400 kb módem og borgað mínútugjald. Margt verra en að vera ekki með ljósleiðara :evillaugh


haha nokkuð til í því,, ég man bara eftir því að vera á netinu fyrir mörgum árum minnir að það hafi verið ódýrara að vera á netinu eftir kvöldmat e-ð svoleiðis en samt mesta álagið allt í steik :face


Var ekki líka "frítt á netið á föstudögum" hjá símanum fyrir mörgum árum? Eða er ég eitthvað að ruglast?

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 15:14
af lukkuláki
Miðað við fyrirsögnina hjá þér "Líf mitt er over :( - ljósleiðari" þá er líf þitt frekar lítils virði
Eflaust er þetta samt sagt í gríni en það eru til aðrar lausnir eins og menn eru búnir að benda á og ADSL er bara fínt.
Ég get ekki sagt að ég finni mikinn mun á netinu hjá mér úr ADSL í Ljósleiðara.

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 15:16
af bulldog
það var ódýrara á netið eftir kl 18 :) Mínútugjaldið var lægra þá :D

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 16:11
af FuriousJoe
Tesy skrifaði:
Black skrifaði:
bulldog skrifaði:það er nú ekki ljósleiðara allsstaðar .... Þegar ég byrjaði á netinu árið 1994 þá var 14.400 kb módem og borgað mínútugjald. Margt verra en að vera ekki með ljósleiðara :evillaugh


haha nokkuð til í því,, ég man bara eftir því að vera á netinu fyrir mörgum árum minnir að það hafi verið ódýrara að vera á netinu eftir kvöldmat e-ð svoleiðis en samt mesta álagið allt í steik :face


Var ekki líka "frítt á netið á föstudögum" hjá símanum fyrir mörgum árum? Eða er ég eitthvað að ruglast?



Það var þannig hvort það væri frítt um helgar eða eftir 7 um helgar, eða bara fös (minnir að það hafi verið fös/lau/sun, man ekki)

Þá hékk maður á irkinu eða spilaði einhverja 8bit leiki :D


Good times!

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 18:31
af kizi86
Nuketown skrifaði:Ég vildi bara segja ykkur hvað ég er óóóóógeðslega óheppin :(

Ég get ekki tengst ljósleiðara í íbúðina mína, það er of mikið vesen :(


ég gæti dáið.... Mig langaði svoooo í ljósleiðara hjá hringdu og borga 4500 á mánuði en langar ekki í adsl þannig að ég þarf að fara með netið í símann og fá mér vdsl sem kostar milli 7 og 8 þús á mánuði... glaaaatað!!!

af hverju er svona mikið vesen að fa ljosið i ibuðina hja þer? ef það er buið að leggja leiðara að husinu, ættiru bara þurfa að hringja i gagnaveituna (ef ert i rvk þe) og þeir eiga að gera þetta frítt fyrir þig....

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 19:23
af braudrist
Kannski býr hann í fjölbýli og er með fávita nágranna sem gefa ekki leyfi á að fá ljósleiðaratengingu. :D

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Þri 27. Sep 2011 21:34
af Nuketown
kizi86 skrifaði:
Nuketown skrifaði:Ég vildi bara segja ykkur hvað ég er óóóóógeðslega óheppin :(

Ég get ekki tengst ljósleiðara í íbúðina mína, það er of mikið vesen :(


ég gæti dáið.... Mig langaði svoooo í ljósleiðara hjá hringdu og borga 4500 á mánuði en langar ekki í adsl þannig að ég þarf að fara með netið í símann og fá mér vdsl sem kostar milli 7 og 8 þús á mánuði... glaaaatað!!!

af hverju er svona mikið vesen að fa ljosið i ibuðina hja þer? ef það er buið að leggja leiðara að husinu, ættiru bara þurfa að hringja i gagnaveituna (ef ert i rvk þe) og þeir eiga að gera þetta frítt fyrir þig....


gagnaveitan hefur nokkrum sinnum komið og reynt að finna leið í gegnum þetta mess en það er ekki hægt og í dag hringdi yfirmaður og sagði bara því miður þá væri þetta ekki hægt fyrir þessa íbúð. ALLAR aðrar íbúðir í þessu húsi (7íbúðir) eru komnar með ljósleiðara NEMA ég.. JEY!...
Útaf heitum lögnum í veggnum og of margir veggir sem þarf að bora í gegnum eða fara í gegnum íbúð hjá öðrum sem hinir íbúarnir vilja ekki balabla...

voðalega finnst mér margir alltaf lesa þræðina mína.....

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Mið 28. Sep 2011 00:02
af kizi86
daaaaaamn i feel your pain, þvílíkt svekk, þá bara fá sér vdsl..

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Mið 28. Sep 2011 01:26
af Kristján
er í gamla hverfinu i hafnarfirði og fæ ekki ljósleiðara....

/sad face

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Mið 28. Sep 2011 01:35
af worghal
gott að vera í ghetto-inu og vera á ljósi.
life is good :8)

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Mið 28. Sep 2011 09:28
af Moquai
Eftir að hafa verið hjá hringdu í um.þ.b 3 mánuði get ég sagt þér að þetta er without a doubt hið versta internet og þjónusta sem ég hef eitthverntímann átt viðskipti við.

Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari

Sent: Mið 28. Sep 2011 10:02
af Nuketown
Moquai skrifaði:Eftir að hafa verið hjá hringdu í um.þ.b 3 mánuði get ég sagt þér að þetta er without a doubt hið versta internet og þjónusta sem ég hef eitthverntímann átt viðskipti við.


Ég hef átt viðskipti við vodafone - viðbjóður og fer aldrei þangað og léleg þjónusta og lélegt internet.
Ég hef líka átt viðskipti við TAL og það var mjög gott internetið og ódýrt ef maður er með allan pakkann en ef manni vantar bara internet þá er það frekar dýrt.
Ég hef ekki átt viðskipti við símann eeeeen afi og amma hafa verið í viðskipti við símann og netið verið niðri hjá þeim í MARGA mánuði og þau borga samt alltaf fyrir það og ekkert hefur verið gert til að laga þetta þannig að afi fékk sér 3g pung og er núna að borga fyrir 3g pung hjá þeim og fullt internet. Svo tekur líka heila eilífð að ná sambandi við þá.

Þegar ég hef hringt í hringdu þá hefur alltaf verið svarað um leið. Ég held ég hafi aldrei beðið á línunni.
Að spara skiptir miklu máli hjá mér núna og af hverju ekki að gefa þeim séns? Ég þekki nokkra stráka hjá þeim sem eru hjá þeim og það hefur verið fínt nema hjá einum sem þeir skiptu um router hjá og þá var allt í gúddí... Ég vil allavega prófa þetta og sjá til. Ef þetta er alveg hryllingur þá náttúrulega bara færi ég mig eitthvert annað (problem solved)...