Síða 1 af 2

Smoothwall

Sent: Lau 24. Sep 2011 22:36
af Krissinn
Þarf upplýsingar um Smoothwall. Hvernig setur maður það upp, þurfa tölvur að vera á domain til að tengjast í gegnum vél sem hefur smoothwall uppsett og fl.

Re: Smoothwall

Sent: Lau 24. Sep 2011 22:40
af AntiTrust
Uhm, google?

Til hellingur af howto's fyrir Smoothwall.

Re: Smoothwall

Sent: Lau 24. Sep 2011 22:47
af Blues-
krissi24 skrifaði:Þarf upplýsingar um Smoothwall. Hvernig setur maður það upp, þurfa tölvur að vera á domain til að tengjast í gegnum vél sem hefur smoothwall uppsett og fl.


Nei ... algengasta scenario er það að smoothwall er keyrandi á netinu sem gateway

Re: Smoothwall

Sent: Sun 25. Sep 2011 03:56
af Krissinn
Búinn að setja þetta upp samkvæmt leiðbeiningum en það kemur alltaf Local Area Connection: Limited or no connectivity, hvað getur verið að?

Re: Smoothwall

Sent: Lau 01. Okt 2011 10:28
af Krissinn
krissi24 skrifaði:Búinn að setja þetta upp samkvæmt leiðbeiningum en það kemur alltaf Local Area Connection: Limited or no connectivity, hvað getur verið að?


? Tengi og set þetta upp samkvæmt leiðbeiningum en fæ þetta samt ekki til að virka! Getur ekki einhver hér hjálpað mér step by step?

Re: Smoothwall

Sent: Lau 01. Okt 2011 12:49
af ponzer
Ég er með 3 smoothwalla keyrandi atm, ætti að geta aðstoðað þig með þetta.

Það eru nokkrir punktar sem þú þarft að hafa á hreinu áður en þú ferð í að setja þetta upp. Þetta er ekki next next finish setup!

Ertu á adsli eða ljósi ?
Ætlaru að nota smoothwallinn sem "router" eða ertu með annan router á undan smoothwallinum ?
Hvað ætlaru að hafa mörg network interface (red/green/orange/etc..) ?
Ætlaru að láta hann keyra DHCP server ?
Ætlaru að láta hann keyra wifi interface líka ?
Hvernig vél eru með í þetta og hvað ertu með mörg netkort í henni ?

Þú þarft að vera með þetta allt á hreinu áður en þú byrjar.

Re: Smoothwall

Sent: Lau 01. Okt 2011 12:59
af andribolla
Mjög gott að vita líka Mac adressurnar á netkortunum,
og hvaða mac er á hvaða netkorti ;)
merkja þau jafnvel

Re: Smoothwall

Sent: Lau 01. Okt 2011 20:45
af Krissinn
ponzer skrifaði:Ég er með 3 smoothwalla keyrandi atm, ætti að geta aðstoðað þig með þetta.

Það eru nokkrir punktar sem þú þarft að hafa á hreinu áður en þú ferð í að setja þetta upp. Þetta er ekki next next finish setup!

Ertu á adsli eða ljósi ?
Ætlaru að nota smoothwallinn sem "router" eða ertu með annan router á undan smoothwallinum ?
Hvað ætlaru að hafa mörg network interface (red/green/orange/etc..) ?
Ætlaru að láta hann keyra DHCP server ?
Ætlaru að láta hann keyra wifi interface líka ?
Hvernig vél eru með í þetta og hvað ertu með mörg netkort í henni ?

Þú þarft að vera með þetta allt á hreinu áður en þú byrjar.


Ég er á ADSL-i
Er með router með wifi disabled, ætla að nota þetta sem firewall
það eru 2 í serverinum
þarf þess ef maður er með annan router fyrir DSL sambandið sjálft?
Nei. Er með accesspoint með wifi.
Er með gamla HP compaq borðvél, (Borðkassi) Held að hún ráði alveg við þetta, keyrði Windows server 2003 á henni áður og það virkaði fínt.

Re: Smoothwall

Sent: Lau 01. Okt 2011 20:47
af Krissinn
andribolla skrifaði:Mjög gott að vita líka Mac adressurnar á netkortunum,
og hvaða mac er á hvaða netkorti ;)
merkja þau jafnvel


Það stendur ,,inn" og ,,út" á þeim. Er með mac adressurnar á blaði.

Re: Smoothwall

Sent: Mán 03. Okt 2011 00:21
af ponzer
krissi24 skrifaði:
ponzer skrifaði:Ég er með 3 smoothwalla keyrandi atm, ætti að geta aðstoðað þig með þetta.

Það eru nokkrir punktar sem þú þarft að hafa á hreinu áður en þú ferð í að setja þetta upp. Þetta er ekki next next finish setup!

Ertu á adsli eða ljósi ?
Ætlaru að nota smoothwallinn sem "router" eða ertu með annan router á undan smoothwallinum ?
Hvað ætlaru að hafa mörg network interface (red/green/orange/etc..) ?
Ætlaru að láta hann keyra DHCP server ?
Ætlaru að láta hann keyra wifi interface líka ?
Hvernig vél eru með í þetta og hvað ertu með mörg netkort í henni ?

Þú þarft að vera með þetta allt á hreinu áður en þú byrjar.


Ég er á ADSL-i
Er með router með wifi disabled, ætla að nota þetta sem firewall
það eru 2 í serverinum
þarf þess ef maður er með annan router fyrir DSL sambandið sjálft?
Nei. Er með accesspoint með wifi.
Er með gamla HP compaq borðvél, (Borðkassi) Held að hún ráði alveg við þetta, keyrði Windows server 2003 á henni áður og það virkaði fínt.


Ef þú ætlar að láta SWinn vera gateway/firewall þá þarftu að setja upp tvo interface red og green.
Þú þarft síðan að stilla routerinn þinn þannig að hann beini allri traffík á SW (á red interfaceið á SW), ég geri það þannig að ég set eitt portið á routernum mínum sem DMZ og tengi svo RED netkortið á SW í það.
Þú vilt svo væntanlega vera með dhcp serverinn enabled á green interfaceinu svo allar vélarnar á því neti fái ip tölu.

Svo RED og GREEN séu ekki að flækjast fyrir þér þá er RED "gateway/outside/public" interface en GEEN er "innranet"

Re: Smoothwall

Sent: Mið 05. Okt 2011 11:51
af Krissinn
ponzer skrifaði:
krissi24 skrifaði:
ponzer skrifaði:Ég er með 3 smoothwalla keyrandi atm, ætti að geta aðstoðað þig með þetta.

Það eru nokkrir punktar sem þú þarft að hafa á hreinu áður en þú ferð í að setja þetta upp. Þetta er ekki next next finish setup!

Ertu á adsli eða ljósi ?
Ætlaru að nota smoothwallinn sem "router" eða ertu með annan router á undan smoothwallinum ?
Hvað ætlaru að hafa mörg network interface (red/green/orange/etc..) ?
Ætlaru að láta hann keyra DHCP server ?
Ætlaru að láta hann keyra wifi interface líka ?
Hvernig vél eru með í þetta og hvað ertu með mörg netkort í henni ?

Þú þarft að vera með þetta allt á hreinu áður en þú byrjar.


Ég er á ADSL-i
Er með router með wifi disabled, ætla að nota þetta sem firewall
það eru 2 í serverinum
þarf þess ef maður er með annan router fyrir DSL sambandið sjálft?
Nei. Er með accesspoint með wifi.
Er með gamla HP compaq borðvél, (Borðkassi) Held að hún ráði alveg við þetta, keyrði Windows server 2003 á henni áður og það virkaði fínt.


Ef þú ætlar að láta SWinn vera gateway/firewall þá þarftu að setja upp tvo interface red og green.
Þú þarft síðan að stilla routerinn þinn þannig að hann beini allri traffík á SW (á red interfaceið á SW), ég geri það þannig að ég set eitt portið á routernum mínum sem DMZ og tengi svo RED netkortið á SW í það.
Þú vilt svo væntanlega vera með dhcp serverinn enabled á green interfaceinu svo allar vélarnar á því neti fái ip tölu.

Svo RED og GREEN séu ekki að flækjast fyrir þér þá er RED "gateway/outside/public" interface en GEEN er "innranet"


Gerði það sem þú sagðir mér að gera en þetta virkar ekki :( Er með Linksys WAG200G router og ég virkjaði DMZ, veit ekki hvort ég gerði það rétt, hvernig enabled-a ég dhcp á á green interface-inu? Það virðist bara vera hægt á red interface-inu.

Re: Smoothwall

Sent: Mið 05. Okt 2011 22:33
af ponzer
krissi24 skrifaði:
ponzer skrifaði:
krissi24 skrifaði:
ponzer skrifaði:Ég er með 3 smoothwalla keyrandi atm, ætti að geta aðstoðað þig með þetta.

Það eru nokkrir punktar sem þú þarft að hafa á hreinu áður en þú ferð í að setja þetta upp. Þetta er ekki next next finish setup!

Ertu á adsli eða ljósi ?
Ætlaru að nota smoothwallinn sem "router" eða ertu með annan router á undan smoothwallinum ?
Hvað ætlaru að hafa mörg network interface (red/green/orange/etc..) ?
Ætlaru að láta hann keyra DHCP server ?
Ætlaru að láta hann keyra wifi interface líka ?
Hvernig vél eru með í þetta og hvað ertu með mörg netkort í henni ?

Þú þarft að vera með þetta allt á hreinu áður en þú byrjar.


Ég er á ADSL-i
Er með router með wifi disabled, ætla að nota þetta sem firewall
það eru 2 í serverinum
þarf þess ef maður er með annan router fyrir DSL sambandið sjálft?
Nei. Er með accesspoint með wifi.
Er með gamla HP compaq borðvél, (Borðkassi) Held að hún ráði alveg við þetta, keyrði Windows server 2003 á henni áður og það virkaði fínt.


Ef þú ætlar að láta SWinn vera gateway/firewall þá þarftu að setja upp tvo interface red og green.
Þú þarft síðan að stilla routerinn þinn þannig að hann beini allri traffík á SW (á red interfaceið á SW), ég geri það þannig að ég set eitt portið á routernum mínum sem DMZ og tengi svo RED netkortið á SW í það.
Þú vilt svo væntanlega vera með dhcp serverinn enabled á green interfaceinu svo allar vélarnar á því neti fái ip tölu.

Svo RED og GREEN séu ekki að flækjast fyrir þér þá er RED "gateway/outside/public" interface en GEEN er "innranet"


Gerði það sem þú sagðir mér að gera en þetta virkar ekki :( Er með Linksys WAG200G router og ég virkjaði DMZ, veit ekki hvort ég gerði það rétt, hvernig enabled-a ég dhcp á á green interface-inu? Það virðist bara vera hægt á red interface-inu.


Þú þarft líklega að "segja" Linksysnum hvaða vél á að vera á DMZ sem á auðvita að vera RED interfaceið á SW og RED á að vera still á "dhcp" svo hún pikki upp ip addressu frá linksysnum.

Svo er annað afhverju þú ert ekki að fá IP addressur af GREEN, hlýtur bara að vera að þú hafi gleymt að setja upp dhcp server á green þegar þú settir upp SWinn gæti það ekki verið ? Þú ert væntanlega ekki að komst á sw web guinn ?

Re: Smoothwall

Sent: Fim 06. Okt 2011 02:54
af Krissinn
krissi24 skrifaði:
ponzer skrifaði:
krissi24 skrifaði:
ponzer skrifaði:Ég er með 3 smoothwalla keyrandi atm, ætti að geta aðstoðað þig með þetta.

Það eru nokkrir punktar sem þú þarft að hafa á hreinu áður en þú ferð í að setja þetta upp. Þetta er ekki next next finish setup!

Ertu á adsli eða ljósi ?
Ætlaru að nota smoothwallinn sem "router" eða ertu með annan router á undan smoothwallinum ?
Hvað ætlaru að hafa mörg network interface (red/green/orange/etc..) ?
Ætlaru að láta hann keyra DHCP server ?
Ætlaru að láta hann keyra wifi interface líka ?
Hvernig vél eru með í þetta og hvað ertu með mörg netkort í henni ?

Þú þarft að vera með þetta allt á hreinu áður en þú byrjar.


Ég er á ADSL-i
Er með router með wifi disabled, ætla að nota þetta sem firewall
það eru 2 í serverinum
þarf þess ef maður er með annan router fyrir DSL sambandið sjálft?
Nei. Er með accesspoint með wifi.
Er með gamla HP compaq borðvél, (Borðkassi) Held að hún ráði alveg við þetta, keyrði Windows server 2003 á henni áður og það virkaði fínt.


Ef þú ætlar að láta SWinn vera gateway/firewall þá þarftu að setja upp tvo interface red og green.
Þú þarft síðan að stilla routerinn þinn þannig að hann beini allri traffík á SW (á red interfaceið á SW), ég geri það þannig að ég set eitt portið á routernum mínum sem DMZ og tengi svo RED netkortið á SW í það.
Þú vilt svo væntanlega vera með dhcp serverinn enabled á green interfaceinu svo allar vélarnar á því neti fái ip tölu.

Svo RED og GREEN séu ekki að flækjast fyrir þér þá er RED "gateway/outside/public" interface en GEEN er "innranet"


Gerði það sem þú sagðir mér að gera en þetta virkar ekki :( Er með Linksys WAG200G router og ég virkjaði DMZ, veit ekki hvort ég gerði það rétt, hvernig enabled-a ég dhcp á á green interface-inu? Það virðist bara vera hægt á red interface-inu.


mhm er einmitt ekki að komast á web gui-ið, hvernig set ég upp dhcp á green interface-ið?

Re: Smoothwall

Sent: Fim 06. Okt 2011 23:18
af ponzer
Þarft að gera það í setupinu á sw

Re: Smoothwall

Sent: Fös 07. Okt 2011 00:28
af Krissinn
ponzer skrifaði:Þarft að gera það í setupinu á sw


Okey, en nú breyttist staðan, fékk mér Sjónvarp í gegnum ADSL í dag og þurfti því að skipta um router, fékk speedtouch 585 v6. Hvernig stilli ég routerinn á DMZ eða þannig að sw og routerinn geti ..talað saman"

Re: Smoothwall

Sent: Lau 08. Okt 2011 12:26
af Krissinn
krissi24 skrifaði:
ponzer skrifaði:Þarft að gera það í setupinu á sw


Okey, en nú breyttist staðan, fékk mér Sjónvarp í gegnum ADSL í dag og þurfti því að skipta um router, fékk speedtouch 585 v6. Hvernig stilli ég routerinn á DMZ eða þannig að sw og routerinn geti ..talað saman"


?

Re: Smoothwall

Sent: Lau 08. Okt 2011 13:52
af MuGGz
krissi24 skrifaði:
krissi24 skrifaði:
ponzer skrifaði:Þarft að gera það í setupinu á sw


Okey, en nú breyttist staðan, fékk mér Sjónvarp í gegnum ADSL í dag og þurfti því að skipta um router, fékk speedtouch 585 v6. Hvernig stilli ég routerinn á DMZ eða þannig að sw og routerinn geti ..talað saman"


?



Ponzer er staddur útí Portúgal þannig hann er örugglega ekki mikið við tölvu

Re: Smoothwall

Sent: Sun 09. Okt 2011 14:27
af ponzer
krissi24 skrifaði:
ponzer skrifaði:Þarft að gera það í setupinu á sw


Okey, en nú breyttist staðan, fékk mér Sjónvarp í gegnum ADSL í dag og þurfti því að skipta um router, fékk speedtouch 585 v6. Hvernig stilli ég routerinn á DMZ eða þannig að sw og routerinn geti ..talað saman"


Ok það er eiginlega enn betra, þarft bara að finna DMZ stillingarnar í web interfaceinu á speedtouchinu og velur svo SW þá áttu að vera set.

Re: Smoothwall

Sent: Lau 15. Okt 2011 16:30
af Krissinn
ponzer skrifaði:
krissi24 skrifaði:
ponzer skrifaði:Þarft að gera það í setupinu á sw


Okey, en nú breyttist staðan, fékk mér Sjónvarp í gegnum ADSL í dag og þurfti því að skipta um router, fékk speedtouch 585 v6. Hvernig stilli ég routerinn á DMZ eða þannig að sw og routerinn geti ..talað saman"


Ok það er eiginlega enn betra, þarft bara að finna DMZ stillingarnar í web interfaceinu á speedtouchinu og velur svo SW þá áttu að vera set.


Þetta virkaði loksins á miðvikudagsmorgunin :P Náði þessu loksins. En mig langar að spyrja hvernig ég stilli timed access á smoothwallinum?

Re: Smoothwall

Sent: Sun 16. Okt 2011 16:37
af ponzer
Flott, hvað meinaru með "timed access" ?

Re: Smoothwall

Sent: Sun 16. Okt 2011 17:19
af kubbur
ponzer skrifaði:Flott, hvað meinaru með "timed access" ?

hugsa að hann sé að tala um að leyfa aðgang að interneti á ákveðinni tölvu annaðhvort klukkan "frá til" eða heildar tenging yfir sólarhring við internet

smá hijack, væri hægt að setja upp smoothwall á ubuntu server ?

Re: Smoothwall

Sent: Sun 16. Okt 2011 17:32
af ponzer
kubbur skrifaði:
ponzer skrifaði:Flott, hvað meinaru með "timed access" ?

hugsa að hann sé að tala um að leyfa aðgang að interneti á ákveðinni tölvu annaðhvort klukkan "frá til" eða heildar tenging yfir sólarhring við internet

smá hijack, væri hægt að setja upp smoothwall á ubuntu server ?


Ég hef því miður aldrei leikið mér í því en það er hægt.

Kubbur: Smoothwall er linux distro (slackware), þannig að svarið er nei, EN þú getur sett upp VMware ESXi server og setti t.d upp ubuntu server á eina virtual vél og smoothwallinn á aðra virtual vél. Þarft heldur ekkert öfluga vél fyrir smoothwallinn.

Re: Smoothwall

Sent: Sun 16. Okt 2011 21:48
af Krissinn
sw.JPG
sw.JPG (68.17 KiB) Skoðað 660 sinnum
ponzer skrifaði:Flott, hvað meinaru með "timed access" ?

Re: Smoothwall

Sent: Mið 26. Okt 2011 22:41
af Krissinn
Ég kemst ekki inní vefumhverfi access-point-sins, kemst bara inní speedtouch routerinn sem tekur á móti DSL sambandinu áður en það fer í gegnum smoothwall-inn. Er með Zyxel 660HW-D1 sem access point fyrir þráðlaust og vírað net og tengist hann smoothwall-inum og deilir DSL sambandinu frá honum, svo er ég líka með TP link TL-WA730RE Range Extender niðri og ég kemst heldur ekki inní vefumhverfi hans. Hvað er að?

Re: Smoothwall

Sent: Fös 28. Okt 2011 17:49
af ponzer
krissi24 skrifaði:Ég kemst ekki inní vefumhverfi access-point-sins, kemst bara inní speedtouch routerinn sem tekur á móti DSL sambandinu áður en það fer í gegnum smoothwall-inn. Er með Zyxel 660HW-D1 sem access point fyrir þráðlaust og vírað net og tengist hann smoothwall-inum og deilir DSL sambandinu frá honum, svo er ég líka með TP link TL-WA730RE Range Extender niðri og ég kemst heldur ekki inní vefumhverfi hans. Hvað er að?


Eru þeit pottþétt tengdir inn á GReen netið þitt ? Eru þeir líka stilltir á dhcp þ.e.a.s fái IP frá SW/Green ?