Síða 1 af 7

Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:15
af GuðjónR
Ég kemst ekki á neinar erlendar síður, msn liggur líka niðri.
Fleiri að lenda í þessu núna?

Er hjá hringdu.is

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:17
af wicket
Allt í orden hjá mér, er hjá Símanum.

Hringdu.is er með sína eigin útlandagátt og hún liggur bara væntanlega niðri.

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:19
af Plushy
Fínt hjá Tal.

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:20
af Tesy
Þetta er líka svona hjá mér, ég kemst bara inná ísl síður.

Er líka hjá Hringdu.is

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:21
af tomasjonss
Líka mér.
Áfram Hringdu. You can do it :-"

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:24
af Frost
Öll umferð niðri hjá mér og er hjá Hringdu.

Núna er bara að bíða eftir að ég komist í Vodafone.

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:26
af tomasjonss
Hef ekkert á móti Hringdu.
Frá því að ég fékk net frá þeim er þetta 1 problemið sem ég lendi í

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:27
af GuðjónR
ohhh..hringdi í hringdu...og þjónustuverið lokað kl. 18 :(

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:32
af Frost
tomasjonss skrifaði:Hef ekkert á móti Hringdu.
Frá því að ég fékk net frá þeim er þetta 1 problemið sem ég lendi í


Hef oft verið að lenda í því að netið sé bara að detta út hjá mér og svo get ég ekki hringt úr heimsímanum stundum því það er ekki að koma nóg straumur á línuna og þeir sögðu að þeir þekktu þetta mál.

Öryggiskerfið heima er líka oft að gefa upp villu því það er ekki að koma nóg straumur.

Þannig að þetta er eitt af 3 vandamálum sem hafa komið upp hjá Hringdu. Ákvað bara að skipta í Vodafone og þá hef ég verið hjá öllum nema Símanum :sleezyjoe

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:32
af MatroX
GuðjónR skrifaði:ohhh..hringdi í hringdu...og þjónustuverið lokað kl. 18 :(

hehe svaka þjónusta. annars virðist þetta bara vera hringdu. ég er hjá símanum ekkert vandarmál hérna.

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:39
af ZiRiuS
GuðjónR skrifaði:ohhh..hringdi í hringdu...og þjónustuverið lokað kl. 18 :(


Same, eitthvað problem í gangi :(

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:40
af Stingray80
fokking fokkings fokk, ekkert i gangi her

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:41
af Tesy
Mér leiðist ](*,)

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:45
af ZiRiuS
Tesy skrifaði:Mér leiðist ](*,)


Haha segðu...

Er einhver búinn að heyra eitthvað frá Hringdu? Guðjón ert þú ekki með eitthvað VIP símanúmer? :D

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:47
af daniellos333
Ég er hjá tal og ekkert að hjá mér.

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:48
af viddi
Virkar fínnt hér, er hjá hringdu

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 19:53
af GuðjónR
ZiRiuS skrifaði:Guðjón ert þú ekki með eitthvað VIP símanúmer? :D

Nei því miður, er á sama báti og allir hinir :)

En mig grunar að þetta verði lagað fljótlega.

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 20:02
af Bengal
viddi skrifaði:Virkar fínnt hér, er hjá hringdu


ertu á ljósi frá þeim?

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 20:06
af Tesy
ZiRiuS skrifaði:
Tesy skrifaði:Mér leiðist ](*,)


Haha segðu...

Er einhver búinn að heyra eitthvað frá Hringdu? Guðjón ert þú ekki með eitthvað VIP símanúmer? :D


Haha, fyrir þá sem eru að bíða þá er Catch Me if You Can að byrja eftir 3 mins á RUV! Sweet mynd sko

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 20:08
af ZiRiuS
Virðist vera komið í lag hjá mér :D

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 20:09
af Tesy
ZiRiuS skrifaði:Virðist vera komið í lag hjá mér :D


AAAH líka hér! Woooho

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 20:10
af GuðjónR
Jæja...núna virkar þetta :happy

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 20:21
af Frost
Virkar :happy

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 20:22
af viddi
bjarturv skrifaði:
viddi skrifaði:Virkar fínnt hér, er hjá hringdu


ertu á ljósi frá þeim?


Já er á ljósi, virtist bara vera á adsl tengingum.

Re: Erlend umferð niðri?

Sent: Lau 24. Sep 2011 20:23
af tdog
Frost skrifaði:Öryggiskerfið heima er líka oft að gefa upp villu því það er ekki að koma nóg straumur.


Það er ekki þjónustuveitunni að kenna, heldur Telsay boxinu. Það er virkilega sniðugt að vera með öryggiskerfi á POTS og fá þannig stöðuga þjónustu.