Síða 1 af 1

dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Sent: Lau 24. Sep 2011 17:54
af dawg
Sælir mig vantar hjálp við að velja hvaða software ég á að velja sem dc hub og einnig þarf að vera gott documentation / manual með þessu software-i svo ég geti sett það upp sjálfur.
Væri líka voða þæginlegt ef að það er active forum með hub software-inu.

Þakka allar ráðleggingar. :)

Ubuntu x64 bit server edition
3 -3,2 gig ram er maximum.

Ef þetta er vont stýrikerfi þá get ég líka skipt yfir í CentOS eða eitthvað annað. Verður samt að vera frítt.

væri þæginlegt ef það er client sem virkar með þessu sofwarei með chatti eins og t.d Hamachi er með.

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Sent: Sun 25. Sep 2011 01:54
af marijuana
Mæli frekar með debian en Ubuntu :)
Ubuntu server er samt ótrúlega gott kerfi, annað en Desktop drazlið.

en með forrit, þá adchpp er að mér skilst það besta í dag. :)

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Sent: Sun 25. Sep 2011 02:26
af kizi86
marijuana skrifaði:Mæli frekar með debian en Ubuntu :)
Ubuntu server er samt ótrúlega gott kerfi, annað en Desktop drazlið.

en með forrit, þá adchpp er að mér skilst það besta í dag. :)


x2, er helvíti sáttur með það forrit :)

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Sent: Sun 25. Sep 2011 13:20
af dawg
marijuana skrifaði:Mæli frekar með debian en Ubuntu :)
Ubuntu server er samt ótrúlega gott kerfi, annað en Desktop drazlið.

en með forrit, þá adchpp er að mér skilst það besta í dag. :)

Þakka þér fyrir það :), mun þá notast við debian og adchpp.

Hvaða client mæliði með ?

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Sent: Sun 25. Sep 2011 13:37
af marijuana
dawg skrifaði:
marijuana skrifaði:Mæli frekar með debian en Ubuntu :)
Ubuntu server er samt ótrúlega gott kerfi, annað en Desktop drazlið.

en með forrit, þá adchpp er að mér skilst það besta í dag. :)

Þakka þér fyrir það :), mun þá notast við debian og adchpp.

Hvaða client mæliði með ?


úfff, laangt síðan ég notaði DC seinast :/
Umm, til dæmis, LinuxDC (minnir að það heit það), annars er google besti vinur þinn, það var enhvað sem byrjar á V get bara ekki munað þetta nafn :face

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Sent: Sun 25. Sep 2011 13:48
af dawg
marijuana skrifaði:
dawg skrifaði:
marijuana skrifaði:Mæli frekar með debian en Ubuntu :)
Ubuntu server er samt ótrúlega gott kerfi, annað en Desktop drazlið.

en með forrit, þá adchpp er að mér skilst það besta í dag. :)

Þakka þér fyrir það :), mun þá notast við debian og adchpp.

Hvaða client mæliði með ?


úfff, laangt síðan ég notaði DC seinast :/
Umm, til dæmis, LinuxDC (minnir að það heit það), annars er google besti vinur þinn, það var enhvað sem byrjar á V get bara ekki munað þetta nafn :face


Leitaði eitthvað smá og fann wiki síðuna með nokkrum clientum, var bara ekki viss hvað ég ætti að nota en reyni þá bara að finna eitthvað. :)
http://en.wikipedia.org/wiki/Direct_Con ... le_sharing)#Hub_software

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Sent: Sun 25. Sep 2011 14:46
af Páll
verlihub er ansi gott :)

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Sent: Sun 20. Nóv 2011 23:27
af dodzy
adchpp er málið þegar kemur að hub soft. Í sambandi við client þá mæli ég með dc++, strongdc++ eða apexdc++ (svoldið smekksatriði) ef þú ert að windows, annars linuxdc++ ef þú ert á linux, https://launchpad.net/linuxdcpp eða í repository