Síða 1 af 1

Hjálp. Að tengja Remote Desktop við Virtual tölvu...

Sent: Fös 23. Sep 2011 19:25
af FuriousJoe
Sælir, var að setja upp Windows Server 2008 á Virtual Machine og er enganveginn að ná að tengjast þessu með Remote Desktop.

Var að lesa um þetta og þá voru nokkrir að tala um að VM væri á subneti sem vélin mín sér ekki, er einhver snilli hér sem getur leiðbeint mér ?

Re: Hjálp. Að tengja Remote Desktop við Virtual tölvu...

Sent: Fös 23. Sep 2011 22:59
af Hjaltiatla
Gæti hjálpað:
http://www.dedoimedo.com/computers/virt ... aring.html
Basicly velja rétta adapter type fyrir það sem þú ert að leitast eftir að framkvæma.
Ég t.d stilli Bridged adapter hjá mér til þess að client vélanar mínar geti talað við server vélanar mínar á mínu networki.

Re: Hjálp. Að tengja Remote Desktop við Virtual tölvu...

Sent: Lau 24. Sep 2011 01:38
af FuriousJoe
Hjaltiatla skrifaði:Gæti hjálpað:
http://www.dedoimedo.com/computers/virt ... aring.html
Basicly velja rétta adapter type fyrir það sem þú ert að leitast eftir að framkvæma.
Ég t.d stilli Bridged adapter hjá mér til þess að client vélanar mínar geti talað við server vélanar mínar á mínu networki.




Tók mig 1 min að laga þetta eftir að hafa lesið þetta svar frá þér, TAKK!

Re: Hjálp. Að tengja Remote Desktop við Virtual tölvu...

Sent: Lau 24. Sep 2011 06:25
af Hjaltiatla
Maini Skrifaði:
Tók mig 1 min að laga þetta eftir að hafa lesið þetta svar frá þér, TAKK!

:happy Það var lítið