Windows update vandamál

Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows update vandamál

Pósturaf Ýmir » Mið 21. Sep 2011 13:55

Ég installaði update-i í gær í Windows 7 ultimate, og þegar ég startaði Windows aftur í morgun þá startaðist stýrikerfið ekki. Það komu valmöguleikarnir: Start windows normally, eða Launch startup repair. En báðir valmöguleikarnir enda í einhverju startup repair, sem tók mest fjóra tíma en gerði ekki neitt. Hvað gæti verið að valda þessu?



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows update vandamál

Pósturaf BirkirEl » Mið 21. Sep 2011 14:36

ertu með löglegt windows?




ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows update vandamál

Pósturaf ScareCrow » Mið 21. Sep 2011 15:26

Gerðist einusinni við mig og þá var það skjákorts driver að mig minnir sem var að valda því, gæti það ekki passað? Getur þá farið inní safe mode og un-installað honum þar.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows update vandamál

Pósturaf Ýmir » Mið 21. Sep 2011 15:34

Það var allavega eitthvað rugl með skjákortsdriverinn um daginn, get bara ekki farið í safe mode.

Edit: Komst í safe mode.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Windows update vandamál

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 21. Sep 2011 15:50

Ef þú ert með vistaða restore punkta þá geturu gert System restore frá update breytingu.

Edit:Las greinilega ekki nægilega vel :-"


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows update vandamál

Pósturaf Ýmir » Mið 21. Sep 2011 16:06

Ef ég reyni að gera system restore, þá kemur að ég sé ekki með neina restore points svo þegar ég ætla að gera restore points með því að opna system protection kemur: Your computer is running in a limited diagnostic state. If you use System restore in this limited state, you cannot undo the restore operation. Er einhver með lausn við því?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Windows update vandamál

Pósturaf SolidFeather » Mið 21. Sep 2011 16:12

Það tekur því nú varla að gera restore point ef allt er í fokki, er það nokkuð?



Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows update vandamál

Pósturaf Ýmir » Mið 21. Sep 2011 16:25

Nei, get hvort eð er ekki gert restore points. Nenni þessu varla lengur, ef ég installa stýrikerfinu aftur eyðist þá allt sem ég er með inná harða disknum eða get ég fengið það aftur?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Windows update vandamál

Pósturaf Klaufi » Mið 21. Sep 2011 16:55

Mirri skrifaði:Nei, get hvort eð er ekki gert restore points. Nenni þessu varla lengur, ef ég installa stýrikerfinu aftur eyðist þá allt sem ég er með inná harða disknum eða get ég fengið það aftur?


Taka afrit í safe mode?


Mynd