Síða 1 af 1
Password Problem
Sent: Sun 16. Maí 2004 20:04
af Sveinn
Málið er kanski soldið flókið, eða mér finnst það allavega, en hvað með það, málið er að ég setti "login screen"(nefni það bara það því að það er líka til BIOS password, vill ekki að þið misskiljið það) password á, passwordið var ,,smá"(skammstöfunin mín). Svo þegar ég ætla að restarta og stimpla in passwordið, þá virkar það ekki. En ástæðan fyrir því að það virkar ekki er að það er ekki hægt að gera ,,á".. það er bara hægt að gera ´a. Semsagt ef ég reyni að gera smá, kemur bara út sm´a. Og út af því kemst ég einfaldlega ekki inn í tölvuna mína!
.
Með fyrirfram þökkum
Sveinn !
Sent: Sun 16. Maí 2004 21:00
af pjesi
Ef þú ert að tala um windows passwordið þá er hægt að recovera það með LiveCD. Ef þú ert að tala um BIOS password þá þarftu bara að reseta BIOSinn.
Þar sem ég held þú sért að tala um windows passwd þá þarftu annað hvort að nota forrit sem breytir passwd frá LiveCD eða afrita passwd skránna og decrypta hana.
Þar sem þetta er bara skammstöfun þá ætti það ekki að taka langan tíma.
Sent: Sun 16. Maí 2004 21:03
af pjesi
Ok núna þegar ég les þetta aftur hjá þér þá skil ég þig betur. Er málið ekki að lyklaborðið er ekki stillt á Íslensku? þá getur þú bara notað ALT+xxxx (x einhverjir tölvustafir) til að fá "á".
Vonandi hjálpar þetta.
Sent: Sun 16. Maí 2004 22:33
af Johnson 32
Hvar fær maður þennan LiveCd?
Sent: Sun 16. Maí 2004 23:40
af pjesi
Johnson 32 skrifaði:Hvar fær maður þennan LiveCd?
t.d. á ftp.rhnet.is
Sent: Mán 17. Maí 2004 01:08
af KinD^
eða leita á google eftir "offline password" þá kemur upp einhver síða þar sem þú setur forrit á diskettu eða geysladisk og ferð svo í biosoinn og lætur tölvuna botta fyrst á öðru hvoru (fer eftir því náttlega hvort þú ert að nota diskettu eða geisladisk) og svo kemur upp lítið forrit í staðin fyrir windows og getur annaðhvort breytt passwordinu eða strokað það út
lang einfaldast.
Sent: Mán 17. Maí 2004 02:36
af pjesi
held það dugi honum að nota ALT takkann til að gera á og laga síðan lyklaborðs ruglið í windozeinu
Sent: Mán 17. Maí 2004 08:18
af Jakob
Ertu viss um að þú sért með íslenskt lyklaborð í gangi í startup myndinni?
Prófaðu að skrifa "smá" í username, athugaðu hvort þú sjáir á'ið.
Sent: Mán 17. Maí 2004 11:09
af KinD^
alt + 0225 = á
alt + 0224 = à
veit ekki hvort áið kmr í password glugganum
bíst samt við því að fyrri áið geri það
híhí
Sent: Mán 17. Maí 2004 13:48
af Hlynzit
kind hvar sér maður aftur allar svona skipannir?
Sent: Mán 17. Maí 2004 13:59
af Snorrmund
Start - All Programs eða það - Accessories - System tools - Character map... þar finnuru staf og þar sést lyklaborðskipunin..