nota Linksys WAG200G sem access point

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

nota Linksys WAG200G sem access point

Pósturaf Krissinn » Fös 16. Sep 2011 09:34

Ég er að reyna að setja upp Linksys WAG200G. Það er ekki nóg að disabled-a DHCP og breyta ip tölunni á routerinum, búinn að prófa það. Hverju er ég að gleyma?