Síða 1 af 1

Klukkan í hægra horni

Sent: Fös 09. Sep 2011 22:41
af qurr
Hvernig fæ ég klukkuna til að sýna dagssetningu á Taskbar.

Ég veit þetta er hækt, áður en ég formataði harðadiskinn og setti upp Windows 7 aftur þá var klukkan í Taskbar með dagsettningu líka.
Ég er búinn að leita af þessu til þrautar og finn ekkert.
Þetta er svo þægilegt þegar maður er að skipurleggja sig.

Ef einhver gúru veit þetta yrði það vel þegið að fá miðlaðar upplýsingar um það hvernig á að láta dagsettninguna birtast á Taskbar.

Re: Klukkan í hægra horni

Sent: Lau 10. Sep 2011 00:03
af kjarribesti
Ef þú ert með Windows 7 þá kemur bara klukka ef það er small icons á taskbar en klukka og dags. með big icons.

Re: Klukkan í hægra horni

Sent: Lau 10. Sep 2011 01:18
af kazzi

Re: Klukkan í hægra horni

Sent: Lau 10. Sep 2011 07:57
af qurr
þrír og hálfur tími þið eru snillingar takk fyrir