Síða 1 af 1

Hjálp með að tengjast tölvu og neti milli húsa

Sent: Mið 07. Sep 2011 01:35
af skrifbord
Tölvuséníin mín :). Mig vantar hjalp við að geta unnið í tölvu vinar sem hann gefur mér heimild til að vinna í. Við erum báðir með win xp. spurningin er um stillingar til að koma þessu af stað í gengum start-allprogram-accesories og það.

getur einhver hjalpað mér?
kv.

Re: Hjálp með að tengjast tölvu og neti milli húsa

Sent: Mið 07. Sep 2011 01:39
af pattzi

Re: Hjálp með að tengjast tölvu og neti milli húsa

Sent: Mið 07. Sep 2011 01:47
af skrifbord
Teamwiever? er það forrit? hvað gerir það forrit?

Annað, er hægt að vera á stað A með tölvu og gegnum internet í þeirri tölvu hægt að fara í gegnum netið í tölvu á stað B þá bæði til að vera á netsíðum í tölvu á stað B og gegnum tölvu á stað A, t.d. færa efni af harða diski í tölvu á stað B á harðan disk í tölvunni á stað B, með öðrum orðum, nota tölvu á stað A til að gera allt sem maður vill í tölvu á stað B.

(ruglingslegt en skilst vonandi)

Ef hægt, þá vantar mig hjalp hvernig

Re: Hjálp með að tengjast tölvu og neti milli húsa

Sent: Mið 07. Sep 2011 01:53
af kazzi
pattzi skrifaði:Teamveiver

http://www.teamviewer.com/en/index.aspx

Re: Hjálp með að tengjast tölvu og neti milli húsa

Sent: Mið 07. Sep 2011 01:59
af skrifbord
Er teamwiever forrit sem hægt er að treysta?

Re: Hjálp með að tengjast tölvu og neti milli húsa

Sent: Mið 07. Sep 2011 02:07
af Krissinn
skrifbord skrifaði:Er teamwiever forrit sem hægt er að treysta?


Já! og það bíður uppá file transfer eins og þú talar um.