Linksys Phone Adapter, LS-PAP2T
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Linksys Phone Adapter, LS-PAP2T
Er hægt að hringja úr síma sem er tengdur í port 1 í síma sem er tengdur í port 2? Eins og er hægt á ZyXEL P. 2302HWL-P1.
Re: Linksys Phone Adapter, LS-PAP2T
Þetta er "tölvusímabox". Þú þarft að kaupa SIP þjónustu einhversstaðar og stilla boxið rétt svo það virki.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Linksys Phone Adapter, LS-PAP2T
tdog skrifaði:Þetta er "tölvusímabox". Þú þarft að kaupa SIP þjónustu einhversstaðar og stilla boxið rétt svo það virki.
Já en ZyXEL P. 2302HWL-P1 bíður líka uppá sip þjónustu svo er líka hægt að hringja intercom símtal úr síma í síma innanhúss.