Síða 1 af 1
Mac osx á PC?
Sent: Þri 06. Sep 2011 00:31
af ColdIce
Mig grunar að það séu til trilljón og tveir þræðir um þetta, en what the heck!
Ég er með Toshiba fartölvu og var að velta fyrir mér hvort hægt sé að setja OS X á hana? Dauðlangar að prófa það kerfi en er ekki alveg game í að kaupa mér Mac bara til að prófa þetta :p
Þá er ég að tala um auðveldlega, hef ekki mikinn áhuga ef þetta er eitthvað skítamix sem þarf að gera eða eitthvað þannig.
Re: Mac osx á PC?
Sent: Þri 06. Sep 2011 00:41
af arnif
getur alltaf sett upp
Virtual Box
Re: Mac osx á PC?
Sent: Þri 06. Sep 2011 10:41
af x le fr
Getur verið moj, en er vel hægt. Skilst að þetta sé leiðin í dag:
http://tonymacx86.blogspot.com/2010/04/ ... -x-on.html
Re: Mac osx á PC?
Sent: Fös 16. Sep 2011 23:50
af ColdIce
Meh hljómar of mikið vesen :p
Re: Mac osx á PC?
Sent: Fös 16. Sep 2011 23:52
af Eiiki
ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p
LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?
Re: Mac osx á PC?
Sent: Lau 17. Sep 2011 00:14
af KrissiK
Eiiki skrifaði:ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p
LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?
það er nú hægt að sækja hackintosh á piratebay, tölvan þarf bara að styðja það... það eru svona einu skrefin sem maður þarf að fara gegnum áður en maður setur það upp.
Re: Mac osx á PC?
Sent: Lau 17. Sep 2011 00:28
af intenz
Eiiki skrifaði:ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p
LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?
Já? Þar sem þetta er UNIX kerfi, ætti þetta ekki að þurfa að vera svona mikið mál.
Re: Mac osx á PC?
Sent: Lau 17. Sep 2011 01:19
af BjarniTS
intenz skrifaði:Eiiki skrifaði:ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p
LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?
Já? Þar sem þetta er UNIX kerfi, ætti þetta ekki að þurfa að vera svona mikið mál.
Þú veist betur en að segja svona . . .
Re: Mac osx á PC?
Sent: Lau 17. Sep 2011 01:22
af intenz
BjarniTS skrifaði:intenz skrifaði:Eiiki skrifaði:ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p
LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?
Já? Þar sem þetta er UNIX kerfi, ætti þetta ekki að þurfa að vera svona mikið mál.
Þú veist betur en að segja svona . . .
Re: Mac osx á PC?
Sent: Lau 17. Sep 2011 11:47
af ColdIce
Eiiki skrifaði:ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p
LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?
Jú reyndar, eitthvað í þá áttina. Bara eins og með Windows, en Apple þarf alltaf að gera allt svo flókið.
Re: Mac osx á PC?
Sent: Lau 17. Sep 2011 12:19
af x le fr
ColdIce skrifaði:Eiiki skrifaði:ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p
LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?
Jú reyndar, eitthvað í þá áttina. Bara eins og með Windows, en Apple þarf alltaf að gera allt svo flókið.
Heh!