Síða 1 af 1

Búa til sleep batch file.

Sent: Fös 02. Sep 2011 00:48
af Frost
Sælir. Mig langar að búa til batch file með commandinu:

Kóði: Velja allt

shutdown -s -f -t 7200


og svo

Kóði: Velja allt

shutdown -a


Ég er bara svo mikill græningi þegar að það kemur að svona málum. Var að vonast til hvort eitthver gæti gefið mér uppskriftina að þessum kóða.

Re: Búa til sleep batch file.

Sent: Fös 02. Sep 2011 01:22
af Minuz1
setja þetta í textaskrá, skýra hana .bat í staðinn fyrir .txt

Búa til sleep batch file.

Sent: Fös 02. Sep 2011 01:56
af tdog
Setja þetta í startup programs ;)

Re: Búa til sleep batch file.

Sent: Fös 02. Sep 2011 07:43
af addifreysi
Getur gert new shortcut á desktop og skrifað þetta þar og skýrt þetta hvað sem er og sett hvaða mynd sem er.

Re: Búa til sleep batch file.

Sent: Fös 02. Sep 2011 08:09
af Frost
Þegar ég geri þetta command vanalega í cmd þá kemur lítil blaðra í hægra horininu niðri og segir mér hvenær tölvan slekkur á sér. Kemur ekki núna og er ekki viss hvort að þetta sé að virka...