Síða 1 af 1

Hvernig verð ég super-user í Terminal skel í MacOS X Lion

Sent: Fim 01. Sep 2011 21:20
af BjarniTS
Verð að edit-a /etc/host
Skrána , og hún er ekki að hleypa mér í hana sem super user.

-su virðist ekki virka , hún segir bara "sorry"

-sudo gengur ekki hún kemur bara með massa error.

Vantar í raun bara hugmynd frá ykkur af editor og skipun.

Þannig að það má alveg vera bara sudo applications/contents/ykkarhugmyndafeditor /etc/hosts

Eða álíka.

Vantar eitthvað svipað og bara var hægt að gera með gedit í linux.

Re: Hvernig verð ég super-user í Terminal skel í MacOS X Lion

Sent: Fim 01. Sep 2011 21:21
af AntiTrust
Terminal - $ sudo nano /private/etc/hosts

Virkar ekki?

Re: Hvernig verð ég super-user í Terminal skel í MacOS X Lion

Sent: Fim 01. Sep 2011 21:41
af Oak
sudo /Applications/TextEdit.app/Contents/MacOS/TextEdit /etc/hosts

er þetta ekki að ganga?

Re: Hvernig verð ég super-user í Terminal skel í MacOS X Lion

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:41
af coldcut
$ sudo -i

# vim /etc/hosts (þ.e.a.s. ef það er rétt path)

Re: Hvernig verð ég super-user í Terminal skel í MacOS X Lion

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:54
af x le fr
Textmate er þægilegur editor í þetta. Þegar þú ert með læsta skrá opna, breytir einhverju, og gerir Save ... þá spyr hún þig um passwordið ef það þarf. Mjög þægilegt.

Líka hægt að fá svona terminal skipun fyrir það, mate, sem opnar einhverja skrá eða möppu úr Terminal í Textmate. T.d. mate /etc/hosts, hann poppar þá upp með hosts skrána. Eða mate ~/src/myproject, þá opnast öll sú mappa sem svona Project í skúffu í TextMate.

Re: Hvernig verð ég super-user í Terminal skel í MacOS X Lion

Sent: Fim 01. Sep 2011 23:04
af Arkidas
Gasmask.

Re: Hvernig verð ég super-user í Terminal skel í MacOS X Lion

Sent: Fös 02. Sep 2011 13:01
af BjarniTS
Þetta hafðist

Náði í lítið forrit sem að gerði þessa aðgerð fyrir mig.

En hérna , takk fyrir alla hjálpina og viðleitnina.

Var bara rosalega tímabundinn þegar að ég skrifaði þetta bréf, þessar lausnir sem komu hér mun ég samt koma til með að nota á næstunni þar sem ég er "all in" núna um þessar mundir.