Windows Vista Ultimate crash
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Windows Vista Ultimate crash
Ég er með tölvu sem er með Windows Vista Ultimate 64-bit sem crash-aði og núna næ ég ekki að formata hana því að eftir smá eftir að ég hef kveikt á tölvunni þá hættir lyklaborðið að virka, er búinn að prófa 2 lyklaborð og öll usb tengi og setti breytistykki á milli til að tengja í Ps/2 en ekkert virkar. Og ég næ aldrei að ýta á takka á lyklaborðinu til að fá Windows setup bláa skjáinn.
Re: Windows Vista Ultimate crash
krissi24 skrifaði:breytistykki.
Vandamálið þitt... þarft að hafa ps/2 lyklaborð.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Vista Ultimate crash
nema hann sé með USB keyboard support kveikt í BIOS væntanlega, kemstu ekki inn í BIOS til að kveikja á því
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Vista Ultimate crash
angelic0- skrifaði:nema hann sé með USB keyboard support kveikt í BIOS væntanlega, kemstu ekki inn í BIOS til að kveikja á því
Jú en ég fór í Fjölsmiðjuna og fékk mér ps/2 lyklaborð og það virkar núna afþví að ég heyri svona sound ef ég ýti á takka en ég get ekki boot-að af CD disknum.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Vista Ultimate crash
krissi24 skrifaði:angelic0- skrifaði:nema hann sé með USB keyboard support kveikt í BIOS væntanlega, kemstu ekki inn í BIOS til að kveikja á því
Jú en ég fór í Fjölsmiðjuna og fékk mér ps/2 lyklaborð og það virkar núna afþví að ég heyri svona sound ef ég ýti á takka en ég get ekki boot-að af CD disknum.
Náði þessi en þegar setup screen-ið er búið að vera svona 2 min þá bluescreen-ar hún, hvað er að? Þetta er Gigabyte turn tölva.