Síða 1 af 1
hvernig er best að fylgjast með FPS?
Sent: Sun 28. Ágú 2011 16:52
af Halldór
hvernig finnst ykkur best að fylgjast með FPS á meðan þið eruð í leikjum? hvaða forrit notið þið og hversvegna notið þið það?
Re: hvernig er best að fylgjast með FPS?
Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:03
af halli7
hef notað FRAPS til að sjá fps
Re: hvernig er best að fylgjast með FPS?
Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:03
af worghal
EVGA Precision
Re: hvernig er best að fylgjast með FPS?
Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:06
af Plushy
Fraps.
Einfalt og þæginlegt. Er bara counter í einu horni á meðan þú spilar og hefur engin áhrif, nema þú byrjar að recorda.
Re: hvernig er best að fylgjast með FPS?
Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:13
af braudrist
Fraps, MSI Afterburner, eVGA Precision