ég er með windows 7 professional og var að formata tölvuna mina vegna þess að ég leikjunum sem ég spila fékk ".... has stopped working" og lika þegar ég var á netinu crashaði firefox lika eftir stuttan tíma eða þegar ég opnaði nýjan link. En nú þegar ég er búin að formata tölvuna þá er allt í góðu með leikina en ekki netið held firefox, google chrome og safari crasha og líka þegar ég er að spila League of legends [sem er net leikur]. Ég er ekki alveg að skilja þetta, ekki mit svið.
Eru þið með e-h hugmyndir eða ætti ég að fara bara með hana í viðgerð ?
Hjálp. Net crash
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp. Net crash
driver vandamál ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow