Vitið þið um eitthvað OCR forrit sem greinir handskrift?
Ég vil geta tekið mynd af töflu og fengið upp textann á henni.
Ekki væri verra ef það gæti lesið stærðfræðitákn.
Besta sem ég hef fundið er OneNote.
OCR forrit
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
OCR forrit
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: OCR forrit
Enginn áhuga á að láta tölvuna geta greint handskrifaðan texta ?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: OCR forrit
Google eru með einhvern API fyrir þetta, veit ekki hversu vell þetta virkar.
http://googlecodesamples.com/docs/php/o ... oHik9C1leQ
http://googlecodesamples.com/docs/php/o ... oHik9C1leQ