Síða 1 af 1
tvö email í einu póst forriti ?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:53
af andribolla
Sælar.
ég var að reyna að koma tvem email account-um fyrir í einu forriti.
er með outelook, en þá blandaðist allt saman í inboxinu.
væri best ef maður gæti verið innskráður á báðum
og svo tvískift inbox.
er þetta til ?
eða er þetta hægt ?
og hvernig þá ?
vona að það skilji þetta eithver
kv. Andri.
Re: tvö email í einu póst forriti ?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 20:00
af dexma
Re: tvö email í einu póst forriti ?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 20:07
af upg8
Windows Live Mail er mjög gott forrit
Re: tvö email í einu póst forriti ?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 20:15
af andribolla
Takk fyrir svörin,
nú byrja ég bara að prófa og atuga hvort mér fynst henta betur fyrir mig
Re: tvö email í einu póst forriti ?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 22:24
af coldcut
Næst besta póstforritið á eftir
Mutt!
Hef ekki ennþá komist í tæri við betra póstforrit heldur en Mutt. En fyrir þá sem vilja GUI (99,99999% notenda reikna ég með) að þá er Thunderbird málið.
EDIT: Holy cow!!! Hvað er ég að gera á Winblows spjallborðinu!?
Þetta er ástæðan fyrir því að það væri snilld ef hægt væri að stjórna hvaða flokkar birtast í "Nýjustu umræður" á forsíðunni.
Re: tvö email í einu póst forriti ?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 22:27
af dadik
Greinilegt að þú ert ekki að ráða við svona grafískt notendaviðmót ...
Re: tvö email í einu póst forriti ?
Sent: Fim 25. Ágú 2011 01:14
af coldcut
dadik skrifaði:Greinilegt að þú ert ekki að ráða við svona grafískt notendaviðmót ...
Allur sá tími sem ég eyði í að nota mús er tímaeyðsla og pirrar mig...
Re: tvö email í einu póst forriti ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 22:53
af kjarribesti
Thunderbird er með tvískipt inbox, ég er með tvo accounta á því og get verið með fleyri, þeir koma bara upp í tveimur dálkum.
Thunderbird ftw !