Síða 1 af 1
Windows Folderar
Sent: Mán 15. Ágú 2011 13:31
af playmaker
Ég þarf að losa pláss af stýriskerfisdisknum mínum.
Undir Local disk (C:) eru m.a. þrír folderar. Folderarnir heita Windows (hann er 20.3gb), Windows.old (hann er 34.1 gb) og Windows.old.000 (hann er 6.89 gb).
Get ég eytt báðum Windows old folderunum án þess að það hafi nein áhrif á stýrikerfið mitt?? Svar óskast frá þeim sem VITA hvað þeir eru að tala um takk.
Re: Windows Folderar
Sent: Mán 15. Ágú 2011 13:33
af AntiTrust
Re: Windows Folderar
Sent: Mán 15. Ágú 2011 13:34
af BirkirEl
playmaker skrifaði:Get ég eytt báðum Windows old folderunum án þess að það hafi nein áhrif á stýrikerfið mitt?? Svar óskast frá þeim sem VITA hvað þeir eru að tala um takk.
já, svo lengi sem þú ert ekki að keyra einhver forrit þaðan.
Re: Windows Folderar
Sent: Mán 15. Ágú 2011 13:37
af playmaker
Ok takk fyrir þessar upplýsingar.
Er sem sagt betra/nauðsynlegt að gera þetta í gegnum disk cleanup heldur en að einfaldlega eyða folderunum? (mun fljótlegri leið sú)
Re: Windows Folderar
Sent: Mán 15. Ágú 2011 13:41
af AntiTrust
playmaker skrifaði:Ok takk fyrir þessar upplýsingar.
Er sem sagt betra/nauðsynlegt að gera þetta í gegnum disk cleanup heldur en að einfaldlega eyða folderunum? (mun fljótlegri leið sú)
Ég er hreinlega ekki viss um að þú getir gert delete á þessa möppu. Ef það virkar, ætti það að vera í lagi.
Re: Windows Folderar
Sent: Mán 15. Ágú 2011 13:47
af Benzmann
það er hægt að deletea þeim, þarft bara að vera admin á vélinni, og þetta gæti tekið smá tíma að eyðast,
Re: Windows Folderar
Sent: Mán 15. Ágú 2011 13:49
af playmaker
Takk fyrir hjálpina.
Fann upplýsingarnar fyrir Win7 hérna:
http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... old-folder
Re: Windows Folderar
Sent: Mán 15. Ágú 2011 14:12
af tdog