Síða 1 af 1
Tengja router við tölvu og share-a internet tengingu þannig
Sent: Lau 13. Ágú 2011 23:43
af Krissinn
Ég vil share-a internet tengingu í gegnum tölvu sem 1 router er tengdur við. Tölvan er tengd við internetið í gegnum annan router sem er tengdur símainntaki, hinn routerinn er tengdur í annað lankort á tölvunni og hann er settur upp sem access point. Hvernig stilli ég lankortið sem routerinn (access point-inn) er tengdur við þannig að það komi internet samband á routerinn (access point-inn)
Re: Tengja router við tölvu og share-a internet tengingu þannig
Sent: Sun 14. Ágú 2011 02:24
af kubbur
Vá er ekki að skilja, geturðu teiknað þetta upp
Btw hvaða routera ertu með og hvaða stýrikerfi eru a tölvunum
Re: Tengja router við tölvu og share-a internet tengingu þannig
Sent: Sun 14. Ágú 2011 23:20
af Krissinn
kubbur skrifaði:Vá er ekki að skilja, geturðu teiknað þetta upp
Btw hvaða routera ertu með og hvaða stýrikerfi eru a tölvunum
Ég er með Linksys WAG200G router tengdan við símainntakið og ZyXEL Prestige 660HW-D1 uppsettan sem Accesspoint og tengdan við serverinn. Það er Windows XP Professional SP3 á serverinum.
Re: Tengja router við tölvu og share-a internet tengingu þannig
Sent: Sun 14. Ágú 2011 23:29
af Oak
afhverju tengirðu ekki bara beint inná aðgangspunktinn frá router og úr honum í server og tölvurnar?
Re: Tengja router við tölvu og share-a internet tengingu þannig
Sent: Sun 14. Ágú 2011 23:44
af njordur
Ég spyr bara eins og Oak, afhverju ertu að setja þennan "server" þarna inn á milli? Ég get ekki séð að þú græðir neitt á slíku setup-i.
Re: Tengja router við tölvu og share-a internet tengingu þannig
Sent: Sun 14. Ágú 2011 23:44
af Krissinn
Oak skrifaði:afhverju tengirðu ekki bara beint inná aðgangspunktinn frá router og úr honum í server og tölvurnar?
Æi langaði bara að fikta aðeins
Gaman að prófa eitthvað nýtt.
Re: Tengja router við tölvu og share-a internet tengingu þannig
Sent: Sun 14. Ágú 2011 23:56
af njordur
Ok, in that case. Þú hefur um tvennt að velja í XP pro, annars vegar að stilla til Internet Connection Sharing, eða fundið þér einhvern 3rd party routing hugbúnað og sett hann upp á tölvunni.
Svo stillirðu seinna netkortið inn sem gateway/outgoing connection á Zyxel routernum.
Ef þú vilt fá einhverja betri útlistingu á þessu þá ætti það alveg að vera hægt. Best er að byrja bara á því að setja upp routing hugbúnaðinn,
hvort sem það sé ICS eða eitthvað annað og sjá hvort það virki, svo geturu farið að messa í að fá Zyxel-inn til að nota þá tengingu.
Re: Tengja router við tölvu og share-a internet tengingu þannig
Sent: Mán 15. Ágú 2011 02:17
af kubbur
njordur skrifaði:Ég spyr bara eins og Oak, afhverju ertu að setja þennan "server" þarna inn á milli? Ég get ekki séð að þú græðir neitt á slíku setup-i.
Þægilegur eldveggur