einarhr skrifaði:Hamarius skrifaði:Takk held samt að þetta sé ekki vandamálið, prufaði að ná í þetta speedfan og það sýndi jú hitatölur en setti vélina í fulla vinnslu en hitin fór ekki yfir 60° þeas væntanlega í örgjörfa þar sem þetta kemur ekki sjálfkarafa inn hvað hvert hitastig er.
Fyrir utan að þetta forrit virkar ekki 100% í minni vél þar sem eina viftan sem þetta getur stjórnað er viftan á bakinu, ekki að það breiti mikklu.
Hvað annað gæti valdið því að vél enduræsi sig í mikilli vinnslu?
Gerðu eins og Vesley sagði og náðu í HWmonitor !
Mjög líklega er þetta hitavandamál, hvernig vél er þetta? Komdu með fulla specca á vélinni.
Náði líka í HWmonitor Reyndi aðeins á hana og fékk þetta þá svona út, en þetta virðist líta vel út fyrir mér allavega.
Kannski einn punktur í viðbót að þetta gerist ekki fyr en hún er búin að vera svona á fullu í 10-15 min.
En innihaldið í vélinni er eftirfarandi
Borð: MSI 760GM-E51
Kubbur: AMD AM3 Athlon ll 250 3.0Ghz 45nm
Minni: Corsair 2GB DDR3 1333Mhz cl9
Diskur: WD Blue 320GB 3.5 SATA2 7200rpm 16mb
Aflgjafi: CoolerMaster Elite 310 460w
fedora1 skrifaði:Gæti líka verið bilaður minniskubbur. prófaðu að keyra memory test á vélina.
Ég verð að viðurkenna að ég er ekki viss hvernig á að gera það en gæti skoðað það betur.
biturk skrifaði:settiru hana saman sjálfur?
Nei, þetta er samsett af tölvulistanum.