Vandræði í Excel
Sent: Mán 08. Ágú 2011 00:40
Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hér gæti upplýst mig um það hvort það væri ekki hægt að gera formúlu í Excel sem virkar þannig að ég taki t.d. eina upphæð frá A1 í sheet 1 yfir í A1 í sheet 2, ég er þá ekki að meina copy/paste. Ég er nefninlega að útbúa skjal sem er með nokkuð mörgum sheet-um og er að reikna út hvernig höfðustóllinn lækkar mánuði til mánaðar.
Ef maður myndi setja þetta upp í skrifuðu máli þá væri það einhvernveginn á þennan veg =
Sheet 1
höfuðstóll 100.000 kr innborgun 10.000 kr eftirstöðvar 90.000 kr
Sheet 2
höfðustóll 90.000 kr innborgun 10.000 kr eftirstöðvar 80.000 kr
Sheet 3
höfðustóll 80.000 kr innborgun 10.000 kr eftirstöðvar 70.000 kr
Mig vantar sem sagt formúlu sem gerir mér auðveldara að koma eftirstöðum úr sheet 1 yfir í höfuðstól í sheet 2.
Vonandi að einhver nái að skilja mig og geti leiðbeint mér hvernig svona formúlur eru settar upp.
Takk takk
Kv.
Gunnar
Ef maður myndi setja þetta upp í skrifuðu máli þá væri það einhvernveginn á þennan veg =
Sheet 1
höfuðstóll 100.000 kr innborgun 10.000 kr eftirstöðvar 90.000 kr
Sheet 2
höfðustóll 90.000 kr innborgun 10.000 kr eftirstöðvar 80.000 kr
Sheet 3
höfðustóll 80.000 kr innborgun 10.000 kr eftirstöðvar 70.000 kr
Mig vantar sem sagt formúlu sem gerir mér auðveldara að koma eftirstöðum úr sheet 1 yfir í höfuðstól í sheet 2.
Vonandi að einhver nái að skilja mig og geti leiðbeint mér hvernig svona formúlur eru settar upp.
Takk takk
Kv.
Gunnar