Leggja nýtt net kerfi í hús
Sent: Sun 07. Ágú 2011 11:40
Góðan daginn
Ég er að fara draga stjörnu net kerfi í húsið hjá mér og vantar smá hjálp með hverju ég þarf að reikna með núna og upp á framtíðana hvað ég dreg marga kapla í. Strengirnir eiga að koma frá rafmagnstöflunni og þaðan ætla ég að dreifa þeim. Routerinn á líka að vera staðsettur inn í töflunni. Einnig ætla ég að reyna að vera með 10/100/1000 þannig að það er ekki möguleiki að skipa strengum í tvennt. Ég veit að cat 6 höndlar betur þennan hraða heldur en cat 5 en ég hef mjög takmarkað pláss í rörunum. Svæðið sem umræðir er:
- Herbergi þar sem síma inntakið er [1x cat5 strengur]
- Herbergi með 1 borðtölvu/server og lappa [2x cat5 strengir]
- Herbergi með 1 lappa [1x cat5 strengur]
- Sjónvarpshol [media server og ps3] [2x cat5 strengur]
Sjáið þið eitthverja á stæðu fyrir því að ég ætti að draga fleiri strengi eða eitthvað sem ég ætti að bæta við. Síðan hef ég aðra spurningu virkar að hafa switch eftir switch? og er hægt að fá switch sem er bara með 2 portum út?
Ég er að fara draga stjörnu net kerfi í húsið hjá mér og vantar smá hjálp með hverju ég þarf að reikna með núna og upp á framtíðana hvað ég dreg marga kapla í. Strengirnir eiga að koma frá rafmagnstöflunni og þaðan ætla ég að dreifa þeim. Routerinn á líka að vera staðsettur inn í töflunni. Einnig ætla ég að reyna að vera með 10/100/1000 þannig að það er ekki möguleiki að skipa strengum í tvennt. Ég veit að cat 6 höndlar betur þennan hraða heldur en cat 5 en ég hef mjög takmarkað pláss í rörunum. Svæðið sem umræðir er:
- Herbergi þar sem síma inntakið er [1x cat5 strengur]
- Herbergi með 1 borðtölvu/server og lappa [2x cat5 strengir]
- Herbergi með 1 lappa [1x cat5 strengur]
- Sjónvarpshol [media server og ps3] [2x cat5 strengur]
Sjáið þið eitthverja á stæðu fyrir því að ég ætti að draga fleiri strengi eða eitthvað sem ég ætti að bæta við. Síðan hef ég aðra spurningu virkar að hafa switch eftir switch? og er hægt að fá switch sem er bara með 2 portum út?