Ég er með Toshiba laptop sem ég keypti í fyrra hjá Tölvuvirkni og það var uppsett Windows 7 á henni en diskurinn fylgdi ekki með .. aðeins leyfirsnúmerið aftaná lappanum.
Nú langar mig að strauja harða diskinn á lappanum og setja Linux Ubuntu á hann og nota Windows 7 leyfið á borðtölvu sem ég var að púsla saman fyrir son minn.
Vélin er komin saman og ég er búin að setja upp Windows-ið og gaf upp leyfisnúmerið aftaná lappanum, nú er Windows-iðið að spyrja mig hvort ég vilji kaupa nýtt leyfi eða hringja þetta leyfi inn eða e-h svoleiðis.
Hefur ekki einhver verið að brasast í þessu ....Hvernig er best að græja þetta ?
Varðandi activation á Windows 7 á nýjum búnaði.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hfj.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Varðandi activation á Windows 7 á nýjum búnaði.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi activation á Windows 7 á nýjum búnaði.
Það má ekki færa svona leyfi á milli véla.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Varðandi activation á Windows 7 á nýjum búnaði.
ég myndi nú einfaldega ekkert vera neitt að fikta í þessu og nota activation crack á þetta. (passa bara það er til eitt update sem myndi skemma þetta fyrir þér, ferð bara í updates og finnur það og hægri klikkar og hide update.)
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi activation á Windows 7 á nýjum búnaði.
B550 skrifaði:ég myndi nú einfaldega ekkert vera neitt að fikta í þessu og nota activation crack á þetta. (passa bara það er til eitt update sem myndi skemma þetta fyrir þér, ferð bara í updates og finnur það og hægri klikkar og hide update.)
Tölum ekki umhugbúnaðar stuld o.fl á vaktinni,
Allt sem hér er í umræðu er löglegt en ekki þjófnaður á 30.000kr hugbúnaði
_______________________________________
Re: Varðandi activation á Windows 7 á nýjum búnaði.
kjarribesti skrifaði:B550 skrifaði:ég myndi nú einfaldega ekkert vera neitt að fikta í þessu og nota activation crack á þetta. (passa bara það er til eitt update sem myndi skemma þetta fyrir þér, ferð bara í updates og finnur það og hægri klikkar og hide update.)
Tölum ekki umhugbúnaðar stuld o.fl á vaktinni,
Allt sem hér er í umræðu er löglegt en ekki þjófnaður á 30.000kr hugbúnaði
en hann er búinn að borga 30.000 kr fyrir hugbúnaðinn
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
- Reputation: 11
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi activation á Windows 7 á nýjum búnaði.
stjani11 skrifaði:kjarribesti skrifaði:B550 skrifaði:ég myndi nú einfaldega ekkert vera neitt að fikta í þessu og nota activation crack á þetta. (passa bara það er til eitt update sem myndi skemma þetta fyrir þér, ferð bara í updates og finnur það og hægri klikkar og hide update.)
Tölum ekki umhugbúnaðar stuld o.fl á vaktinni,
Allt sem hér er í umræðu er löglegt en ekki þjófnaður á 30.000kr hugbúnaði
en hann er búinn að borga 30.000 kr fyrir hugbúnaðinn
Ég fer útí búð og kaupi mér samloku og er ennþá svangur er þá réttlætanlegt að ég fer og steli annari samloku af því að ég var búinn að kaupa mér samloku?
Þetta er alveg jafn asnalegt, hann vissi það þegar hann keypti hugbúnaðinn að hann gat bara notað hann á einni tölvu eins og hann veit að hann getur bara borðað samlokuna sem hann keypti sér einu sinni.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi activation á Windows 7 á nýjum búnaði.
Halli13 skrifaði:Ég fer útí búð og kaupi mér samloku og er ennþá svangur er þá réttlætanlegt að ég fer og steli annari samloku af því að ég var búinn að kaupa mér samloku?
Þetta er alveg jafn asnalegt, hann vissi það þegar hann keypti hugbúnaðinn að hann gat bara notað hann á einni tölvu eins og hann veit að hann getur bara borðað samlokuna sem hann keypti sér einu sinni.
Greinilega ekki.. annars væri hann nú ekki að gera þennan þráð
Og ef þú ætlar að líkja þessu við samloku þá skulum við hafa þær tvær vegna þess að þú átt að geta nýtt þér þetta leyfi 2svar ekki satt sem fylgir með vélinni?
Og þá væri þetta eins og hann væri búinn að borða 1 samloku og er ennþá svangur, þá á hann að geta borðað hina ekki satt?
Tölvan mín er ekki lengur töff.