Síða 1 af 1
WinHEC2004
Sent: Fim 06. Maí 2004 13:10
af ICM
Bara að minna ykkur á að kíkja á
http://www.winsupersite.com/ myndir af WinHEC
Og þarna geta þessi Linux þurs sem eru stöðugt að halda því fram að þessi Sidebar muni eyða of miklu af skjá plássi enda verða 26" orðnir álíka algengir og 19" skjáir eru í dag. Auk þess er hægt að SLÖKKVA á þessum sidebar, svo þreyttur á fólki sem heldur að hann verði fastur þarna.
Það verður hægt að velja um "classic" "Aero" og "Aero Glass" á borð tölvunum, á fartölvum verður svo sér hannað viðmót.
Sent: Fim 06. Maí 2004 15:01
af KinD^
afhverju ertu alltaf að hreita einhverju á linux fólk ??? svo ég best vit þá ert það alltaf þú sem byrjar svona windows vs linux flame á korkunum herna....
Sent: Fim 06. Maí 2004 15:04
af ICM
því svo margir þeirra sjá svo stutt framá við, halda alltaf að tölvur verði alveg eins og þær eru í dag eftir nokkur ár. Svipar til fólksins sem sagði að það ættu ALDREI eftir að verða til tölvur me GHz örgjörva.
Sent: Fim 06. Maí 2004 15:12
af gumol
Þetta lítur allt svo vel út og hljómar vel en ég er mjög hræddur um að þetta verði eiðilagt með einhverju líkt og DRM, bara 100 sinnum verra.
Sent: Fim 06. Maí 2004 15:35
af ICM
þú meinar að þú vorkennir litlu sjóræningjunum sem eru t.d. að eyðileggja leikjamarkaðin á PC?
En ég er virkilega ánægður með að það skuli ekki hafa verið hætt við NGSCB eins og einhverjir lygarar voru að segja.
Sent: Fim 06. Maí 2004 15:38
af gumol
IceCaveman skrifaði:þú meinar að þú vorkennir litlu sjóræningjunum sem eru t.d. að eyðileggja leikjamarkaðin á PC?
Nei ég meina: Ég er mjög hræddur um að þetta verði eiðilagt með einhverju líkt og DRM, bara 100 sinnum verra.
IceCaveman skrifaði:En ég er virkilega ánægður með að það skuli ekki hafa verið hætt við NGSCB eins og einhverjir lygarar voru að segja.
Var ekki hætt við það
Sent: Fim 06. Maí 2004 15:51
af MezzUp
jamms, rétt hjá Kind, þú byrjar öll þessi OS war, afhverju leyfirðu fólki ekki að nota það sem það vill? Þúrt verri en nokkur linux advocate sem ég hef séð
Sent: Fim 06. Maí 2004 15:54
af Voffinn
Þetta lítur alveg wicked flott út en þetta nastý komment með 'linux þurs' var alger óþarfi. Og þú getur vinsamlegast hætt að vera með svona stæla í framtíðinni.
Sent: Fim 06. Maí 2004 16:06
af ICM
Voffinn afhverju er það? Þið notið nú alltaf Windows þurs svo ekki hefur þú efni á að segja mikið, fyrir utan að vera þráðstjórnandi hérna.
Sent: Fim 06. Maí 2004 16:58
af Voffinn
LOL!
Sent: Fim 06. Maí 2004 16:58
af KinD^
icaveman hefðir þú sleppt þessum linux hreytum þarna efst í korknum hefði ég mjög líklega spurt þig meira úti í hvað þetta væri og svona lookar fine to me stór skjár og lóftölva þarna og flr fansí stuff. en ég hef engann áhuga á að vita hvað þetta er :S
Sent: Fim 06. Maí 2004 17:00
af dadik
IceCaveman skrifaði:því svo margir þeirra sjá svo stutt framá við, halda alltaf að tölvur verði alveg eins og þær eru í dag eftir nokkur ár. Svipar til fólksins sem sagði að það ættu ALDREI eftir að verða til tölvur me GHz örgjörva.
Hmmm .. var þetta nokkuð sami gaurinn og sagði:
"640k should be enough for anybody.''
Man einhver hver sagði þetta
Sent: Fim 06. Maí 2004 17:04
af ICM
dadik já nema það er búið að umorða þetta gífurlega og taka útúr samhengi þar sem þetta hefur færst mann frá manni.
Munurin er að hann er að selja vöru og vinna hans er að leika sér með markaðin, meðan þessir sem ég var að tala um trúa því raunverulega að það verði nánast engin þróun og tölvur séu að komast á fullkomnunar stig.
Sent: Fim 06. Maí 2004 17:11
af ICM
þú mátt ekki heldur gleyma því að þetta er maðurinn sem sagði að 4-6GHz örgjörvar yrðu orðnir algengir þegar Longhorn kemur út og 2GB vinnslumminni eða meira og allir hlóu að honum.
Sent: Fim 06. Maí 2004 19:51
af pyro
IceCaveman skrifaði:þú mátt ekki heldur gleyma því að þetta er maðurinn sem sagði að 4-6GHz örgjörvar yrðu orðnir algengir þegar Longhorn kemur út og 2GB vinnslumminni eða meira og allir hlóu að honum.
Já, Hann Bill minn ætlar sko að sýna ykkur öllum!! Hann bara frestar Longhorn þangað til þessi spádómur rætist
Sent: Fim 06. Maí 2004 23:40
af dadik
IceCaveman skrifaði:dadik já nema það er búið að umorða þetta gífurlega og taka útúr samhengi þar sem þetta hefur færst mann frá manni.
Munurin er að hann er að selja vöru og vinna hans er að leika sér með markaðin, meðan þessir sem ég var að tala um trúa því raunverulega að það verði nánast engin þróun og tölvur séu að komast á fullkomnunar stig.
Þetta er nú meira bullið .. eins og venjulega
Ef það er búið að umorða þetta væri nú tilvalið að þú kæmir með upprunalega quotið ekki satt - og kanski samhengið líka til að varpa örlitlu ljósi á setninguna.
Seinni setningin er nú ennþá meira rugl. Ertu að segja að yfirlýsingar á borð við þessar séu í lagi af því að hann sé að selja vöru? Áhugavert ef satt reynist.
Og hvaða "þessir" eru þetta sem þú ert að vísa í? Það minnist enginn á að það sjái fyrir endan á þróun á vélbúnaði nema þú sjálfur. Spurning hvar þú hefur heyrt það .. kanski að ein af röddunum í höfðinu á þér haldi þessu fram
Sent: Fös 07. Maí 2004 00:03
af Pandemic
Jahh reyndar er ekki búið að releasa leik í viku allir bossar Fairlight voru handteknir og allir serverarnir teknir