Nettenging í rugli
Sent: Fim 28. Júl 2011 18:01
Það eru nokkrar tölvur á heimilinu og netið virkar fínt á öllum nema einni. Fartölvurnar tengjast þráðlaust og virka fínt, síðan er borðtölva sem tengist með lan snúru en netið er í fokki í henni. Netið virkar en er rosalega hægt. Búinn að skipta um lan snúru, disconnecta, reconnecta, repair, ekkert virkar. Einhverjar hugmyndir?