Nettenging í rugli


Höfundur
addi1900
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 27. Des 2010 13:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nettenging í rugli

Pósturaf addi1900 » Fim 28. Júl 2011 18:01

Það eru nokkrar tölvur á heimilinu og netið virkar fínt á öllum nema einni. Fartölvurnar tengjast þráðlaust og virka fínt, síðan er borðtölva sem tengist með lan snúru en netið er í fokki í henni. Netið virkar en er rosalega hægt. Búinn að skipta um lan snúru, disconnecta, reconnecta, repair, ekkert virkar. Einhverjar hugmyndir?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Nettenging í rugli

Pósturaf lukkuláki » Fim 28. Júl 2011 18:35

Þarf ekkert endilega að vera hardware bilun vélin gæti verið helsýkt af vírusum eða spyware ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.