Síða 1 af 1

Cisco E1000 default password og username

Sent: Mið 27. Júl 2011 00:46
af emilbesti
Jæja hér er ég í klandri, ég er að reyna að komast inná routerinn minn(192.168.1.1) sem er frá Tal(E1000) en ég get ekki komist framhjá Usernameinu og Passwordinu þar sem það er ekki factory default. ](*,)
Ég er sjálfur ekkert búinn að vera að fikta í honum.
Getur einhver komið með einhverjar uppástungur til að hjálpa mér? [-o<

Re: Cisco E1000 default password og username

Sent: Mið 27. Júl 2011 00:48
af Viktor
Guð minn góður hvað ég er orðinn þreyttur á fólki hérna...

http://www.google.is/search?q=Cisco+E10 ... g+username

Re: Cisco E1000 default password og username

Sent: Mið 27. Júl 2011 00:48
af Ulli
Virkar að Reseta hann?

Re: Cisco E1000 default password og username

Sent: Mið 27. Júl 2011 00:55
af emilbesti
Sallarólegur skrifaði:Guð minn góður hvað ég er orðinn þreyttur á fólki hérna...

http://www.google.is/search?q=Cisco+E10 ... g+username

ég er búinn að reyna þetta margoft.
Ulli skrifaði:Virkar að Reseta hann?

ég bara veit ekki hvernig ég á að gera það, ætla að gúggla mig áfram.

Re: Cisco E1000 default password og username

Sent: Mið 27. Júl 2011 00:57
af Ulli
Er ekki pínulítill takki á Routerinum sem stendur Reset fyrir neða eða ofan?
Er á flestum routerum.

Re: Cisco E1000 default password og username

Sent: Mið 27. Júl 2011 01:01
af emilbesti
Ulli skrifaði:Er ekki pínulítill takki á Routerinum sem stendur Reset fyrir neða eða ofan?
Er á flestum routerum.
jú hvað gerir hann eiginlega ?

Re: Cisco E1000 default password og username

Sent: Mið 27. Júl 2011 01:30
af Output
emilbesti skrifaði:
Ulli skrifaði:Er ekki pínulítill takki á Routerinum sem stendur Reset fyrir neða eða ofan?
Er á flestum routerum.
jú hvað gerir hann eiginlega ?


Hann breytir passwordinu í default passwordið aftur, Og eitthvað meira sem ég veit ekki.

Breytt: En þú þarft að setja aftur upp "PPOE". Basicly vista username (oftast emailid þitt) og password af netinu þínu aftur.