Síða 1 af 1
Kannt þú að forrita?
Sent: Fim 27. Feb 2003 22:38
af MezzUp
Var bara að spá í hvort að menn kynnu eitthvað í forritun. Og þá er ég að meina forritunarmál sem að þýðast yfir í binary excutable. Ekki vefforritunarmál eins og PHP. Einnig mega menn comment'a hversu mikið þeir kunna og hvaða mál þeir kunna.
Sjálfur er ég að lesa
FOT sem að kennir basic C forritun, síðan stefni ég á C++
Sent: Fim 27. Feb 2003 23:37
af Castrate
ég er að læra C# núna ég skil EKKERT í því ég er algjör :new í forritun
Sent: Fös 28. Feb 2003 08:26
af Voffinn
Huh....gerði svona "Halló Heimur" ...já og svona Radíus reiknivél og eitthvað annað tilgangslaust...
Sent: Sun 02. Mar 2003 02:18
af halanegri
castrate: sama hér
Sent: Sun 02. Mar 2003 05:20
af Atlinn
kann ekkert en ætla samt að læra það
Sent: Mán 03. Mar 2003 16:07
af Hades
Ég er að fikta í Java og Delphi C++ , og C#
en maður kann aldrei að forrita .... alltaf að læra meira
Re: Kannt þú að forrita?
Sent: Mán 10. Mar 2003 02:56
af arnorhs
MezzUp skrifaði:Var bara að spá í hvort að menn kynnu eitthvað í forritun. Og þá er ég að meina forritunarmál sem að þýðast yfir í binary excutable. Ekki vefforritunarmál eins og PHP. Einnig mega menn comment'a hversu mikið þeir kunna og hvaða mál þeir kunna.
Sjálfur er ég að lesa
FOT sem að kennir basic C forritun, síðan stefni ég á C++
Týpískt nýliði C/C++ forritarahroki...
php er alveg jafngilt forritunarmál og hvað annað, og ég veit alveg hvað ég er að segja, kann allan pakkann...
Sent: Mán 10. Mar 2003 13:52
af MezzUp
OK, sorry
En ef að ég ætlaði t.d. að búa til forrit sem að reiknar saman nokkrar tölvur og finnur meðaltal og hæstu og lægstu töluna og ætlaði síðan að setja það á floppy disk fyrir vin minn svo að hann gæti notað það. Gæti ég það í PHP?