Síða 1 af 1

Ný diskakaup - færa system disk yfir á nýjan?

Sent: Sun 24. Júl 2011 15:15
af Aimar
Sælir.

Var að kaupa nýjan disk undir windows 7.

Var að reyna að nota Acronis . Eru menn að nota það aðalega?

Er í veseni með það og vantar upplysingar um hvaða forrit menn nota.

Til dæmis þegar menn koma með fartölvu í viðgerð og þurfa að uppfæra diskinn. Hvaða forrit eru notuð á verkstæðinu og kannski smá tutoral væri nice.

Re: Ný diskakaup - færa system disk yfir á nýjan?

Sent: Þri 26. Júl 2011 19:38
af Ezekiel
Clone-a image af OS, getur notað Norton Ghost eða Acronis True Image.

Þetta er í sjálfu sér mjög auðvelt, ætti ekki að vera erfitt að lesa sér til uppl. á heimasíðunum hjá þessum hugbúnaðarframleiðendum um þessar vörur.