Síða 1 af 1
Hjálp!.... explorer.exe alltaf að krassa
Sent: Sun 02. Maí 2004 19:44
af helgafel
Explorerinn krassar ansi oft hjá mér þegar ég er í að fikta í möppum sem innihalda videofæla. Ég finn ekkert hjá Microsoft um þetta vandamál. Kannski e-r hér getur aðstoðað?
Sent: Sun 02. Maí 2004 19:59
af gumol
Varstu nokkuð að setja upp nýan codec fyrir stuttu?
Sent: Sun 02. Maí 2004 20:11
af ICM
Ég þori að veðja að þú varst að setja upp ACE Mega Codec Pack
Sent: Sun 02. Maí 2004 20:13
af helgafel
Nei. Einu codecarnir sem ég hef hent inn eru úr Gordian knot pakkanum. Annars er ég nýbúinn að uppfæra vélina með nýjum stýriskerfis disk.
Sent: Sun 02. Maí 2004 20:15
af pyro
ahh, ég lenti í þessu mjög oft einusinni,.. lausnin var að breyta einhverju í registry-inu sem varð til þess að Windows hætti að reyna að posta upplýsingum um lengd og dimension á video fælum í folderum sem maður opnaði.
Ég bara man ekkert hvar maður breytir þessu
Sent: Sun 02. Maí 2004 20:17
af helgafel
Nei. Einu codecarnir sem ég hef hent inn eru úr Gordian knot pakkanum. Annars er ég nýbúinn að uppfæra vélina með nýjum stýriskerfis disk.
Sent: Sun 02. Maí 2004 23:22
af Sveinn
Ég lenti
oft í þessu í gömlu tölvunni, en svo(í gömlu tölvunni líka) hætti þetta bara allt í einu að gerast, en ég er kominn með nýja tölvu núna
og þetta er hætt
Sent: Sun 02. Maí 2004 23:47
af ICM
Ef explorer krassar alltaf við þessar ástæður þá er það faulty codecs að kenna. Notaðu google, hellingur af stöðum þar sem er sagt hvernig á að slökkva á video thumbnails.