Síða 1 af 1

Búa til ftp sever

Sent: Mán 18. Júl 2011 12:43
af PepsiMaxIsti
Góðan dag

Veit einhvern um eitthvað gott forrit til að setja upp ftp server heima hjá sér. Allar upplýsingar vel þegnar.

Kv. PepsiMaxIsti

Re: Búa til ftp sever

Sent: Mán 18. Júl 2011 12:45
af ManiO
Filezilla er mjög basic og virkar fínt fyrir flesta. Ókeypis. http://filezilla-project.org/

Re: Búa til ftp sever

Sent: Mán 18. Júl 2011 12:46
af Kristján
filezila og google

Re: Búa til ftp sever

Sent: Mán 18. Júl 2011 13:04
af PepsiMaxIsti
Takk, en nú langar mig að spurja, hvernig ég fer að því setja hann upp, hefur einhver reynslu af því?

Re: Búa til ftp sever

Sent: Mán 18. Júl 2011 13:25
af ManiO
Installar filezilla, forwardar port 21 (default ftp port) á serverinn (þeas ef þú ætlar að hafa aðgang að þessu að utan). http://wiki.filezilla-project.org/FAQ#F ... Server_FAQ

Þetta er nokkuð basic, auðvelt að gúgla allt sem er ekki sjálfsagt í fyrstu.

Bara muna að gott er að loka á anonymous aðgang.

Re: Búa til ftp sever

Sent: Mán 18. Júl 2011 14:40
af PepsiMaxIsti
Það sem að er að hrjá mig er að setja upp ftp á tölvunni, kann það ekki.

Ætla að nota laptop vél sem að ég á og er hættur að nota þannig séð, hún er með win 7 á sér.

Ef að einhver gæti hjálpað með það væri það vel þegið.

Re: Búa til ftp sever

Sent: Mán 18. Júl 2011 14:49
af worghal
það ætti ekki að vera neitt mál, settu bara upp filezilla og opnaðu viðeigandi port.
svo seturu upp users og ákveður hvaða möppur þeir hafa aðgang að.

Re: Búa til ftp sever

Sent: Mán 18. Júl 2011 14:49
af MatroX
ManiO skrifaði:Installar filezilla, forwardar port 21 (default ftp port) á serverinn (þeas ef þú ætlar að hafa aðgang að þessu að utan). http://wiki.filezilla-project.org/FAQ#F ... Server_FAQ

Þetta er nokkuð basic, auðvelt að gúgla allt sem er ekki sjálfsagt í fyrstu.

Bara muna að gott er að loka á anonymous aðgang.


PepsiMaxIsti skrifaði:Það sem að er að hrjá mig er að setja upp ftp á tölvunni, kann það ekki.

Ætla að nota laptop vél sem að ég á og er hættur að nota þannig séð, hún er með win 7 á sér.

Ef að einhver gæti hjálpað með það væri það vel þegið.


Svarið er þarna fyrir ofan :D

Re: Búa til ftp sever

Sent: Þri 19. Júl 2011 09:54
af PepsiMaxIsti
Jæja, þá er é g´buinn að fikta, og búinn að reyna við filezilla, og lítið gekk, því langar mig að athuga hvort að einhver kunni á
http://www.webdrive.com/products/titanftp öll hjálp vel þegin.

ps. kann ekki mikið í þessu og er bara að reyna að fikta til koma mér áfram í þessu til að hafa heima

Re: Búa til ftp sever

Sent: Þri 19. Júl 2011 10:04
af AntiTrust
FTP er ekki það öðruvísi þótt það sé annar software vendor á bakvið mismunandi týpur, alltaf sama protocolið,.

FileZilla er your best bet, ef þú getur ekki sett það upp, efast ég um að þér gangi betur með aðrar lausnir.

Farðu bara eftir þeim leiðb. sem var linkað hér f. ofan eða googlaðu how to guide - þetta er alveg sáraeinfalt.