Síða 1 af 1

Ekkert niðurhal í með utorrent

Sent: Sun 17. Júl 2011 18:10
af FriðrikH
Nú var ég að uppfæra í windows 7 og setti upp utorrent, en það virðist eitthvað vera að stoppa allt niðurhal. Ég uppfærði úr Vista og þá var allt að virka fínt þannig að ég geri varla ráð fyrir að þetta sé tengt stillingum á routernum eða hvað? Disablaði windows firewall en það breytti ekki neinu heldur. Eruði með einhverjar hugmyndir?

Re: Ekkert niðurhal í með utorrent

Sent: Sun 17. Júl 2011 18:16
af AntiTrust
Þú átt að geta downloadað torrent með passive stillingum, þeas ekki með nein opin port. Það er því líklega e-ð annað að blockera, þótt 3rd party firewall gæti hugsanlega truflað e-ð.

Re: Ekkert niðurhal í með utorrent

Sent: Sun 17. Júl 2011 18:46
af Eiiki
Ertu bara búinn að vera að upplifa þetta í dag? Það er eitthvað að hjá deildu.net allavega, voru að senda út póst um það

Re: Ekkert niðurhal í með utorrent

Sent: Sun 17. Júl 2011 19:23
af FriðrikH
Eiiki skrifaði:Ertu bara búinn að vera að upplifa þetta í dag? Það er eitthvað að hjá deildu.net allavega, voru að senda út póst um það


Gat nú verið að það hafi verið akkúrat fyrsti torrentinn sem ég sótti eftir að ég setti upp win7 og þá hafi eitthvað svona verið í gangi, búinn að eyða rúmum klukkutíma í að leita að einhverju um þetta #-o

Prófaði einn torrent af piratebay og þá virkaði allt :)

takk fyrir.

Re: Ekkert niðurhal í með utorrent

Sent: Sun 17. Júl 2011 20:01
af kazzi
haha frekar fyndið =D>