Síða 1 af 2
hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 21:39
af FriðrikH
Nú er ég gersamlega að eipa á windows vista sem ég er núna með á tölvunni hjá mér. Tími varla að vera að versla mér win7 þar sem að win8 er á semi-næsta leiti. Ég er því að velta fyrir mér hvort ég eigi að bíða þangað til það kemur einhver stable win8 útgáfa, reyna að verða mér út um win7 (er hægt að fá það einhversstaðar á góðum díl, þ.e.a.s. betri en út úr búð?) Eða hvort ég ætti bara að rúlla til baka í XP þangað til win8 kemur??
Ráðleggingar og vangaveltur vel þegnar... fyrir utan að svissa yfir í línux (Ég er með ubuntu í dual-boot).
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 21:44
af biturk
FriðrikH skrifaði:Nú er ég gersamlega að eipa á windows vista sem ég er núna með á tölvunni hjá mér. Tími varla að vera að versla mér win7 þar sem að win8 er á semi-næsta leiti. Ég er því að velta fyrir mér hvort ég eigi að bíða þangað til það kemur einhver stable win8 útgáfa, reyna að verða mér út um win7 (er hægt að fá það einhversstaðar á góðum díl, þ.e.a.s. betri en út úr búð?) Eða hvort ég ætti bara að rúlla til baka í XP þangað til win8 kemur??
Ráðleggingar og vangaveltur vel þegnar... fyrir utan að svissa yfir í línux (Ég er með ubuntu í dual-boot).
netinu já
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 21:59
af bAZik
Líklegast á BUILD ráðstefnunni í september.
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:00
af Viktor
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:07
af intenz
Windows 8 verður eitthvað rugl.
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:11
af Viktor
intenz skrifaði:Windows 8 verður eitthvað rugl.
Já, merkilegt hvað það er alltaf sama sagan, þeir gefa alltaf út ömurlegt stýrikerfi á milli.
MS-DOS
Win 95Win 98
Windows 2000Windows XP
Windows VistaWindows 7
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:45
af AncientGod
Mér finnst þetta vera allt of hratt, margir eru en með windows xp og rétt byrjaðir að fá windows 7 búið að eyða slatta af pening svo kemur annað stýrikerfi mér finnst að það ætti frekkar að gera fleiri service packs haldur en ný stýrikerfi.
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:47
af AntiTrust
AncientGod skrifaði:Mér finnst þetta vera allt of hratt, margir eru en með windows xp og rétt byrjaðir að fá windows 7 búið að eyða slatta af pening svo kemur annað stýrikerfi mér finnst að það ætti frekkar að gera fleiri service packs haldur en ný stýrikerfi.
Ég myndi nú ekki segja að það væru margir með XP í dag. Það er heldur enginn að neyða fólk til þess að uppfæra í W8 ef það er með W7 uppsett og sátt.
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:49
af AncientGod
Finnst samt þetta vera að þeir eru að drífa sig allt allt og of mikkið í þetta þeir ættu að anda fyrst og svo ef maður skoðar þetta var windows xp með 3 service pack, vista með 2 og windows 7 með 1 þetta fer bara niður og niður.
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:49
af pattzi
Mörg fyrirtæki allavega og kassakerfi sum meirasegja með win 98 eða nt
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:49
af Viktor
AncientGod skrifaði:Mér finnst þetta vera allt of hratt, margir eru en með windows xp og rétt byrjaðir að fá windows 7 búið að eyða slatta af pening svo kemur annað stýrikerfi mér finnst að það ætti frekkar að gera fleiri service packs haldur en ný stýrikerfi.
Ef þú rækir fyrirtæki, hvort myndir þú reyna að græða pening, eða tapa pening?
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:51
af pattzi
Veit að þetta var til ancient en ég myndi reyna græða sem mest fyrst og borga mér arf og svo má það hrynja .
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:54
af AncientGod
Sallarólegur skrifaði:AncientGod skrifaði:Mér finnst þetta vera allt of hratt, margir eru en með windows xp og rétt byrjaðir að fá windows 7 búið að eyða slatta af pening svo kemur annað stýrikerfi mér finnst að það ætti frekkar að gera fleiri service packs haldur en ný stýrikerfi.
Ef þú rækir fyrirtæki, hvort myndir þú reyna að græða pening, eða tapa pening?
ég myndi að sjálfsögðu að græða en þegar maður græðir pening er hægt að gera hluti vel og maður þarf ekkert að vera að flýta sig í þessu, frékkar að gera þetta vel þá verða viðskiptarvinnir ánægðir og kaupa næsta eintak.
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:55
af AntiTrust
AncientGod skrifaði:Finnst samt þetta vera að þeir eru að drífa sig allt allt og of mikkið í þetta þeir ættu að anda fyrst og svo ef maður skoðar þetta var windows xp með 3 service pack, vista með 2 og windows 7 með 1 þetta fer bara niður og niður.
SP2 fyrir W7 og SRV2008 R2 er spáð um mitt ár 2012. Með því að stytta tíma á milli útgáfna eru þeir að svara þörfum og kröfum notenda og fyrirtækja með minni tíma á milli.
Í mínum augum er þetta einfaldlega betri þjónusta af þeirra hálfu, svo lengi sem varan kemur fullkláruð út.
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:57
af AntiTrust
pattzi skrifaði:Mörg fyrirtæki allavega og kassakerfi sum meirasegja með win 98 eða nt
Rétt - en það er afþví að þróunin á kassakerfum á Íslandi er í mörgum tilfellum hlægilega hæg, og mennirnir á bakvið kóðann oft eldgamlir kallar fastir í sínu mosagróna sæti og hræddir við að kynna sér nýjungar. Afar fá íslensk kassakerfi sem eru samkeppnishæf við erlend stærri kerfi.
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 22:57
af AncientGod
af hverju ætti kaupandi að vera ánægður að vita að eftir að maður er búinn að kaupa nýjsta windows kemur annað eftir 6 mánuði og þá verðu það sem hann/hún keypti úrelt, en þetta er bara minn skoðun.
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 23:02
af AntiTrust
AncientGod skrifaði:af hverju ætti kaupandi að vera ánægður að vita að eftir að maður er búinn að kaupa nýjsta windows kemur annað eftir 6 mánuði og þá verðu það sem hann/hún keypti úrelt, en þetta er bara minn skoðun.
Hver er að tala um 6 mánuði?
Það eru 2-3 ár á milli stýrikerfa, ef fólk kaupir sér það nýkomið á markaðinn passar uppfærsla á stýrikerfinu oftast við uppfærslu á vélbúnaðinum.
Þetta gildir allstaðar nema í matarkaupum líklega. Ég á nýlegan bíl og glænýja tölvu, en ég veit að eftir x langan tíma kemur bætt og betri týpa. Ekki myndi ég vilja hægja á þessari þróun. Þetta pressar á alla framleiðendur í flestum greinum að finna upp á nýjum hlutum eða betrumbæta eldri hluti. Í mínum augum er þróun á tæknimarkaði alltaf góð - en það er bara mín skoðun.
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 23:11
af worghal
Windows 8 spilar Xbox leiki, nuff said
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 23:14
af AncientGod
worghal skrifaði:Windows 8 spilar Xbox leiki, nuff said
er það ? asnarlegt að það spilar þá ekki líka PlayStation leiki =S
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 23:14
af AntiTrust
AncientGod skrifaði:worghal skrifaði:Windows 8 spilar Xbox leiki, nuff said
er það ? asnarlegt að það spilar þá ekki líka PlayStation leiki =S
Kidding, right?
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 23:19
af AncientGod
Já reyndar =D en þetta væri samt nett þar sem mig langar svo að spila god of war, kill zone og marga aðra sem voru bara á PS3 =S en ef maður hugsar um það væri þetta nokkuð nett
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 23:23
af Revenant
AntiTrust skrifaði:pattzi skrifaði:Mörg fyrirtæki allavega og kassakerfi sum meirasegja með win 98 eða nt
Rétt - en það er afþví að þróunin á kassakerfum á Íslandi er í mörgum tilfellum hlægilega hæg, og mennirnir á bakvið kóðann oft eldgamlir kallar fastir í sínu mosagróna sæti og hræddir við að kynna sér nýjungar. Afar fá íslensk kassakerfi sem eru samkeppnishæf við erlend stærri kerfi.
Ástæðan fyrir því að kassakerfi eru sjaldan uppfærð er vegna þess að það þarf að gera úttekt á hverri (stórri) uppfærslu ef kerfið tekur við debit eða kreditkortum.
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 23:24
af AncientGod
Það þarf heldur ekki að uppfæra kassa kerfið þar sem þetta eru bara eithvað drasl tölvur sem þurfa bara að ráða við eitt forrit ekki meira.
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 23:26
af FuriousJoe
AncientGod skrifaði:Mér finnst þetta vera allt of hratt, margir eru en með windows xp og rétt byrjaðir að fá windows 7 búið að eyða slatta af pening svo kemur annað stýrikerfi mér finnst að það ætti frekkar að gera fleiri service packs haldur en ný stýrikerfi.
af hverju ætti kaupandi að vera ánægður að vita að eftir að maður er búinn að kaupa nýjsta windows kemur annað eftir 6 mánuði og þá verðu það sem hann/hún keypti úrelt, en þetta er bara minn skoðun.
Og á t.d Toyota þá bara ekki að gefa út 2012 Yaris vegna þess að það voru svo margir sem eyddu alveg milljónum og keyptu sér 2010 Yaris ?
Bara dæmi.
Edit; Punkturinn var s.s að það kemur ALLTAF eitthvað nýrra og betra.
Nema blár ópal, ekkert sem tók við af honum ;(
Re: hvenær má búast við sæmilegri win8 betu?
Sent: Fös 15. Júl 2011 23:33
af Orri
Mér finnst að Microsoft ætti að hafa uppfærsluna frá Windows 7 í Windows 8 jafn seemless og Apple gerir með Snow Leopard í Lion...
Þá ætti fólk ekki að vera jafn lengi að uppfæra.