Sæstrengir

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Sæstrengir

Pósturaf gardar » Fös 15. Júl 2011 13:28

Rakst á ansi áhugavert kort: http://www.cablemap.info/


Ísland er alveg sæmilega tengt, synd að það skuli þó ekki verið að nota nema brotabrot af strengjunum :(



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Sæstrengir

Pósturaf Kristján » Fös 15. Júl 2011 13:38

sweet, erum við ekki bara að nota farice?

hvað með þennann huge danish sub dæmið?



Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Sæstrengir

Pósturaf Son of a silly person » Fös 15. Júl 2011 13:49

Mjög svo gaman að skoða þetta. Takk fyrir :)


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sæstrengir

Pósturaf gardar » Fös 15. Júl 2011 13:58

Kristján skrifaði:sweet, erum við ekki bara að nota farice?

hvað með þennann huge danish sub dæmið?



Ég þori ekki alveg að fara með þetta, depill er líklegast manna fróðastur um þessi mál hér inni.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Sæstrengir

Pósturaf wicket » Fös 15. Júl 2011 14:11

Öll fjarskiptafyrirtækin eru að nota þessa strengi, sum alla og sum bara einhvern hluta.

Bandbreidd á þessum strengjum er hrikalega dýr. Depill þekkir verðskránna eflaust betur en ég en þegar ég var eitthvað í þessu síðast voru þetta himinháar tölur.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Sæstrengir

Pósturaf ponzer » Fös 15. Júl 2011 14:19

Flott að sjá þetta... EN Svalbarði er með 5Tbps streng sem er jafnstór og Danice til okkar hehe


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sæstrengir

Pósturaf gardar » Fös 15. Júl 2011 14:21

ponzer skrifaði:Flott að sjá þetta... EN Svalbarði er með 5Tbps streng sem er jafnstór og Danice til okkar hehe



Nasa eru víst að nota þann streng :) En eru þó ekki að nota nema 20 Gb/s af honum.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sæstrengir

Pósturaf tdog » Fös 15. Júl 2011 21:56

Þessir þræðir sem liggja hingað til lands gætu nú ábyggilega mögulega borið meira gagnamagn en gefið er upp. Það er í raun endabúnaðurinn sem skiptir hvað mestu máli, ekki endilega þráðurinn.