Síða 1 af 1

dual boot w7 / xp

Sent: Sun 10. Júl 2011 06:36
af MrIce
Sælir vaktarar.


ég er að pæla (og búin að gúggla dálítið en ákvað að leita ykkar ráða líka) með dual boot W7 og XP system...

er atm með w7, og pælingin er, hversu mikið vesen væri það að smella inn second boot með xp? þarf ég að redda drivers aftur eða verða þeir okay? munu öll forrit virka normally eða þarf ég að henda þeim inn aftur og setja upp (dear god :catgotmyballs )?

kv. Óskar

Re: dual boot w7 / xp

Sent: Sun 10. Júl 2011 13:42
af kjarribesti
Var með xp og gerði það dual-boot með w7 með því að búa til partition á harða disknum og þá valdi ég nýa partitionið í w7 setupinu og þá installaðist það þar og ég gat valið við startup W7 EÐA XP.

S.s myndi ef ég væri þú bara fara í disk management og búa partition á harða disknum eða bara nota annann ef þú ert með fleyri en einn og þá geturu bara valið í xp setuppinu það partition.

-Kjartan




Með fyrirvara um villur

Re: dual boot w7 / xp

Sent: Sun 10. Júl 2011 14:15
af MatroX
hvað ætlaru að gera með win xp?

Re: dual boot w7 / xp

Sent: Sun 10. Júl 2011 14:23
af Hjaltiatla
W7 hlutinn myndi virka eins og áður en þar sem þú værir að setja inn nýtt stýrikerfi á annað partition (Til þess að geta dual bootað) þá þarftu að setja upp forrit og drivera upp frá grunni á Xp stýrikerfið.
Mæli samt með því að taka backup af öllu áður öllum gögnum og driverum.
Semper Driver Backup er mjög gott til að afrita drivera.

Gangi þér vel annars.

Re: dual boot w7 / xp

Sent: Mán 11. Júl 2011 16:16
af MrIce
MatroX skrifaði:hvað ætlaru að gera með win xp?


það eru nokkrir leikir sem ég vill spila sem virka ekki á w7 :(

Re: dual boot w7 / xp

Sent: Mán 11. Júl 2011 16:52
af chaplin
MrIce skrifaði:
MatroX skrifaði:hvað ætlaru að gera með win xp?


það eru nokkrir leikir sem ég vill spila sem virka ekki á w7 :(

Ekki heldur með XP Compatibility mode?

Re: dual boot w7 / xp

Sent: Þri 12. Júl 2011 03:28
af MrIce
nibb.... því ver og miður :mad :mad :mad :mad :mad :mad :mad :mad :mad (quite mad as you can tell :P)