Windows 7 dual boot með Ubuntu og win7 leyfi..
Sent: Fim 07. Júl 2011 12:32
Jæja, ég fékk þá hugmynd að setja upp Ubuntu á fartölvunni minni og keyra windows 7 64 bita samhliða því. Er einhver hérna sem getur aðeins frætt mig um hvernig sé þægilegast að gera þetta. Þarsem að þetta er fartölva með aðeins einn harðann disk, borgar sig þá ekki að búa bara til 2 Partitions fyrir sitthvort stýrikerfið og svo jafnvel eitt enn fyrir "rest", hversu stór þurfa partitionin að vera ? Væri snilld að fá einhverjar góðar ráðleggingar frá ykkur snillingunum
Einnig er ég með eins og er Win 7 32bita home premium, og m.v. það sem ég hef lesið að þá virki Home premium leyfin bæði á 32bita og 64bita útgáfurnar, ekki er einhver sem á Win7 home premium 64bita disk sem hann gæti jafnvel hennt inná torrent eða álíka þar sem að diskurinn minn inniheldur aðeins 32bita útgáfuna.
Annars er þetta Acer Aspire 5536G Fartölva með: Athlon 64 X2 QL 2,1ghz, 4 gb innraminni og 500gb HDD
Einnig er ég með eins og er Win 7 32bita home premium, og m.v. það sem ég hef lesið að þá virki Home premium leyfin bæði á 32bita og 64bita útgáfurnar, ekki er einhver sem á Win7 home premium 64bita disk sem hann gæti jafnvel hennt inná torrent eða álíka þar sem að diskurinn minn inniheldur aðeins 32bita útgáfuna.
Annars er þetta Acer Aspire 5536G Fartölva með: Athlon 64 X2 QL 2,1ghz, 4 gb innraminni og 500gb HDD