Síða 1 af 1

Windows 7 dual boot með Ubuntu og win7 leyfi..

Sent: Fim 07. Júl 2011 12:32
af Snorrmund
Jæja, ég fékk þá hugmynd að setja upp Ubuntu á fartölvunni minni og keyra windows 7 64 bita samhliða því. Er einhver hérna sem getur aðeins frætt mig um hvernig sé þægilegast að gera þetta. Þarsem að þetta er fartölva með aðeins einn harðann disk, borgar sig þá ekki að búa bara til 2 Partitions fyrir sitthvort stýrikerfið og svo jafnvel eitt enn fyrir "rest", hversu stór þurfa partitionin að vera ? Væri snilld að fá einhverjar góðar ráðleggingar frá ykkur snillingunum ;)

Einnig er ég með eins og er Win 7 32bita home premium, og m.v. það sem ég hef lesið að þá virki Home premium leyfin bæði á 32bita og 64bita útgáfurnar, ekki er einhver sem á Win7 home premium 64bita disk sem hann gæti jafnvel hennt inná torrent eða álíka þar sem að diskurinn minn inniheldur aðeins 32bita útgáfuna.

Annars er þetta Acer Aspire 5536G Fartölva með: Athlon 64 X2 QL 2,1ghz, 4 gb innraminni og 500gb HDD

Re: Windows 7 dual boot með Ubuntu og win7 leyfi..

Sent: Fim 07. Júl 2011 12:55
af gardar
Setur windows 7 upp fyrst.
Smellir svo einfaldlega ubuntu diskinum í og hann á að útskýra rest nokkuð vel. Ubuntu uppsetningin getur svo stækkað/minnkað windows partitionið fyrir þig :)
Þetta er alveg verulega einfalt ferli.

Re: Windows 7 dual boot með Ubuntu og win7 leyfi..

Sent: Fim 07. Júl 2011 18:01
af Snorrmund
Okei snilld, en veistu nokkuð hvað ca. hversu mikið er æskilegt að hafa á hvoru partitioni ?

Re: Windows 7 dual boot með Ubuntu og win7 leyfi..

Sent: Fim 07. Júl 2011 19:38
af Gets

Re: Windows 7 dual boot með Ubuntu og win7 leyfi..

Sent: Fim 07. Júl 2011 19:44
af gardar
Skoðaðu þetta: http://www.psychocats.net/ubuntu/partitioning

Getur gert þetta einfalt, sér partition fyrir windows og sér fyrir ubuntu.

En snjallara væri að hafa sér fyrir windows og svo skipta ubuntu partitions í tvennt, home og /

:)

Re: Windows 7 dual boot með Ubuntu og win7 leyfi..

Sent: Fim 07. Júl 2011 20:02
af bulldog
windows 7 er orðið svo gott að ég hef engann áhuga á ubuntu lengur eins spenntur og ég var fyrir því hérna áður fyrr :8)

Re: Windows 7 dual boot með Ubuntu og win7 leyfi..

Sent: Fös 08. Júl 2011 23:17
af Gets
bulldog skrifaði:windows 7 er orðið svo gott að ég hef engann áhuga á ubuntu lengur eins spenntur og ég var fyrir því hérna áður fyrr :8)


Já 7an er rosa góð en Ubuntu 11.04 er líka alveg magnaður :happy http://www.youtube.com/watch?v=BN5U7wYb ... h_response

Re: Windows 7 dual boot með Ubuntu og win7 leyfi..

Sent: Lau 09. Júl 2011 00:49
af coldcut
bulldog skrifaði:windows 7 er orðið svo gott að ég hef engann áhuga á ubuntu lengur eins spenntur og ég var fyrir því hérna áður fyrr :8)


Mynd