Síða 1 af 1

Windows 7 Install

Sent: Mið 29. Jún 2011 23:39
af ColdIce
Sælir. Er með trega fjandans fartölvu og er að reyna að setja W7 í hana en það er ekki að ganga! Hún er bara í Expanding Windows Files (1%) og fer ekkert lengra! Svo ef ég restarta og prófa aftur þá fer hún í 5% og stopp. Ákvað að sleppa standards og setja Vista í staðinn en hún kemst ekki svo langt! Tek því sem sign.

Hvernig fæ ég þetta drasl til að installa sjöuna? Finn trilljón þræði á netinu en ekkert hefur hjálpað. Hef prófað að skrifa þetta aftur á annan disk en ekkert virkar.

Re: Windows 7 Install

Sent: Mið 29. Jún 2011 23:40
af Eiiki
Ertu með 32-bita eða 64-bita? Hvernig eru vinnsluminnin? En örgjörvinn?

Re: Windows 7 Install

Sent: Mið 29. Jún 2011 23:41
af AntiTrust
Ég myndi nú byrja á því að athuga hvort minni og/eða HDD sé í lagi. Síðan myndi ég prufa annan skrifa og annað image.

Re: Windows 7 Install

Sent: Mið 29. Jún 2011 23:44
af ColdIce
Þetta er FS Amilo Al1703

er bara sempron drasl eitthvað, það er allur hardware í lagi. Get ekki tékkað nánari specs á henni því ég er að reyna að setja upp (1%) og hafa hana í nótt í gangi, athuga hvort eitthvað hafi gerst þegar ég vakna. Þetta er 32bit útgáfa.

Re: Windows 7 Install

Sent: Mið 29. Jún 2011 23:45
af ColdIce
Og hef prófað aðra útgáfu af sjöunni. Á Ultimate sem ég veit að virkar, en vil setja Home á hana því ég á leyfi fyrir það

Re: Windows 7 Install

Sent: Mið 29. Jún 2011 23:48
af Eiiki
Ef tölvan er ekki með 1GB í vinnsluminni getur hún ekki sett upp 32-bita.

Skoðaðu: http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... quirements

EDIT: Eftir smá gúgl virðist tölvan sem þú ert að vinna með hafa 2GB í vinnsluminni... ég myndi tékka hvort að harði diskurinn væri ekki í lagið eða drifið á tölvunni :happy

Re: Windows 7 Install

Sent: Mið 29. Jún 2011 23:55
af ColdIce
Eiiki skrifaði:Ef tölvan er ekki með 1GB í vinnsluminni getur hún ekki sett upp 32-bita.

Skoðaðu: http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... quirements

EDIT: Eftir smá gúgl virðist tölvan sem þú ert að vinna með hafa 2GB í vinnsluminni... ég myndi tékka hvort að harði diskurinn væri ekki í lagið eða drifið á tölvunni :happy

Veit að diskurinn er í lagi. Spurning með drifið. Trúi því samt ekki. Er með 2 vélar sem þurfa sjöuna og hin vélin segir að allir diskar séu ekki bootable þegar hún startar sér, henti henni bara útí horn :p Get ég ekki sett þetta upp á USB lykli? Vill svo til að ég á einmitt 4gb usb kubb

Re: Windows 7 Install

Sent: Mið 29. Jún 2011 23:58
af Eiiki
ColdIce skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ef tölvan er ekki með 1GB í vinnsluminni getur hún ekki sett upp 32-bita.

Skoðaðu: http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... quirements

EDIT: Eftir smá gúgl virðist tölvan sem þú ert að vinna með hafa 2GB í vinnsluminni... ég myndi tékka hvort að harði diskurinn væri ekki í lagið eða drifið á tölvunni :happy

Veit að diskurinn er í lagi. Spurning með drifið. Trúi því samt ekki. Er með 2 vélar sem þurfa sjöuna og hin vélin segir að allir diskar séu ekki bootable þegar hún startar sér, henti henni bara útí horn :p Get ég ekki sett þetta upp á USB lykli? Vill svo til að ég á einmitt 4gb usb kubb

Jú notaðu kubbinn endilega! Mundu bara að stilla í bios hvernig tölvan bootar sér og í hvaða röð og hafðu þá USB efst í goggunarröðinni..

En þegar þú brennig w7 á disk þá áttu bara að brenna iso fælinn á eins lágum snúning og þú mögulega getur. 4x hraði ætti að duga og er til staðar í flestum dvd brennurum :happy

Re: Windows 7 Install

Sent: Fim 30. Jún 2011 08:03
af ColdIce
jææææja, enn 1% eftir nóttina. Sótti tvær aðrar útgáfur af sjöunni og er að skrifa þær núna á 2x :p Tékka hvort þetta virki

Re: Windows 7 Install

Sent: Fim 30. Jún 2011 09:17
af kubbur
Eiiki skrifaði:
ColdIce skrifaði:
Eiiki skrifaði:...

...

...

En þegar þú brennig w7 á disk þá áttu bara að brenna iso fælinn á eins lágum snúning og þú mögulega getur. 4x hraði ætti að duga og er til staðar í flestum dvd brennurum :happy


its a myth, proven to be false
skrifarar og diskar eru eins margir og þeir eru misjafnir og flestir skrifarar í dag hafa preferred hraða sem á henta þeim best sem og diskarnir

of hægt og maður fær 1/0 errora, laserinn nær ekki að hitta á rétta staði ofl

Re: Windows 7 Install

Sent: Fim 30. Jún 2011 09:43
af Eiiki
kubbur skrifaði:
Eiiki skrifaði:
ColdIce skrifaði:
Eiiki skrifaði:...

...

...

En þegar þú brennig w7 á disk þá áttu bara að brenna iso fælinn á eins lágum snúning og þú mögulega getur. 4x hraði ætti að duga og er til staðar í flestum dvd brennurum :happy


its a myth, proven to be false
skrifarar og diskar eru eins margir og þeir eru misjafnir og flestir skrifarar í dag hafa preferred hraða sem á henta þeim best sem og diskarnir

of hægt og maður fær 1/0 errora, laserinn nær ekki að hitta á rétta staði ofl

þrátt fyrir að þetta hljómi mjög vel hjá þér held ég að þú sért í einhverju cummi hérna.
En mundu að hafa líka DVD diskana DVD+R ekki -, eða það hef ég alltaf notað :happy

Re: Windows 7 Install

Sent: Fim 30. Jún 2011 09:44
af ColdIce
Hmm er að nota DVD-RW :/

Eru þeir ekki inn í dag?

Re: Windows 7 Install

Sent: Fim 30. Jún 2011 11:47
af kubbur
Eiiki skrifaði:
kubbur skrifaði:
Eiiki skrifaði:
ColdIce skrifaði:
Eiiki skrifaði:...

...

...

En þegar þú brennig w7 á disk þá áttu bara að brenna iso fælinn á eins lágum snúning og þú mögulega getur. 4x hraði ætti að duga og er til staðar í flestum dvd brennurum :happy


its a myth, proven to be false
skrifarar og diskar eru eins margir og þeir eru misjafnir og flestir skrifarar í dag hafa preferred hraða sem á henta þeim best sem og diskarnir

of hægt og maður fær 1/0 errora, laserinn nær ekki að hitta á rétta staði ofl

þrátt fyrir að þetta hljómi mjög vel hjá þér held ég að þú sért í einhverju cummi hérna.
En mundu að hafa líka DVD diskana DVD+R ekki -, eða það hef ég alltaf notað :happy


þessu komst ég að þegar ég var að skrifa dual layer diska fyrir xboxið mitt, prufaði nokkra skrifara og nokkrar mismunandi disktegundir, ef ég setti speed á auto detect þá virkaði allt helvíti vel, ef ég setti á 2x eða 4x þá gat ég sjaldnast notað diskinn

Re: Windows 7 Install

Sent: Fim 30. Jún 2011 12:21
af ColdIce
En getur verið að ég þurfi öðruvísi tegund af disk til að skrifa þetta á? Er með DVD-RW

Re: Windows 7 Install

Sent: Fim 30. Jún 2011 12:38
af Eiiki
ColdIce skrifaði:En getur verið að ég þurfi öðruvísi tegund af disk til að skrifa þetta á? Er með DVD-RW

prufaðu að kaupa þér einn DVD+R disk og skrifa á hann, allavega hefur það komið fyrir mig að DVD-R hafi ekki virkað :happy

kubbur skrifaði:þessu komst ég að þegar ég var að skrifa dual layer diska fyrir xboxið mitt, prufaði nokkra skrifara og nokkrar mismunandi disktegundir, ef ég setti speed á auto detect þá virkaði allt helvíti vel, ef ég setti á 2x eða 4x þá gat ég sjaldnast notað diskinn

Þú ert að tala um xbox... ég held að þetta virki aðeins öðru vísi þar þótt ég ætli ekki að þinglýsa því.

Re: Windows 7 Install

Sent: Fim 30. Jún 2011 12:40
af ColdIce
Olræt, mig reyndar minnir að ég hafi lent í einhverju svona hér á árum áður útaf einmitt "rangri" tegund af disk :p

On the side, er ekki hægt að fá Windows Xp/7 á disk í tölvubúðum? Man að ég fékk það einu sinni, bara skrifað fyrir mig og ég borgaði 195kr fyrir það :p En það var auðvitað ekkert cracked eða þannig.

Re: Windows 7 Install

Sent: Fös 01. Júl 2011 14:01
af ColdIce
Fékk Tölvuvirkni til að skrifa þetta á disk fyrir mig, DVD+R, og nú er þetta bara fast í 0% :) Hefur enginn lent í þessu og getur gefið mér tips?

Edit: Mér skjátlaðist, 1%

Re: Windows 7 Install

Sent: Fös 01. Júl 2011 16:17
af Eiiki
Harði diskurinn eða diskadrifið gallað, tel ég líklegast

Re: Windows 7 Install

Sent: Fös 01. Júl 2011 16:38
af ColdIce
Solved! Það er svo langt síðan ég var eitthvað í þessum bransa svo ég gleymdi auðvitað aðal málinu! Þurfti bara BIOS update ;)