Síða 1 af 1
Windows 7 á SSD vandamál
Sent: Mið 22. Jún 2011 22:31
af aevar86
Ég keypti mér SSD um daginn. Patriot Inferno 64Gb.
Það er einsog Windows vilji bara starta stundum á þessum disk.
Svarti skjárinn með windows 7 textanum kemur, en logo animationið kemur ekki og ég kemmst ekkert lengra.
Ég er að dual boota Ubuntu, og það startar alltaf ekkert mál. Bæði stýrikerfin eru á sama disk.
Kannast einhver við þessu vandamál? Þarf ég að færa windows aftur yfir á venjulegan hdd?
Re: Windows 7 á SSD vandamál
Sent: Mið 22. Jún 2011 22:59
af kjarribesti
efast um að þetta komi harða disknum nokkuð við.
Hvernig dualboot ertu með? Er ekki örugglega ubuntu installað hliðin á windows en ekki öfugt ?
Allavega held að þetta komi ssd ekkert við. Ég (var) með ubuntu og windows á sama hdd og virkaði fullkomnlega, eyddi svo ubuntu afþví það pirraði mig
Re: Windows 7 á SSD vandamál
Sent: Mið 22. Jún 2011 23:05
af aevar86
kjarribesti skrifaði:efast um að þetta komi harða disknum nokkuð við.
Hvernig dualboot ertu með? Er ekki örugglega ubuntu installað hliðin á windows en ekki öfugt ?
Allavega held að þetta komi ssd ekkert við. Ég (var) með ubuntu og windows á sama hdd og virkaði fullkomnlega, eyddi svo ubuntu afþví það pirraði mig
Jújú, hef sett upp windows og ubuntu dualboot oft og aldrei verið neitt vandamál. Líka á þessari tölvu.
Re: Windows 7 á SSD vandamál
Sent: Mið 22. Jún 2011 23:18
af nonesenze
hvor installaðirru á undan?
Re: Windows 7 á SSD vandamál
Sent: Mið 22. Jún 2011 23:53
af aevar86
nonesenze skrifaði:hvor installaðirru á undan?
Ég installaði fyrst windows síðan ubuntu.. svo virkaði það ekki..
Þá reinstallaði ég windows og fixaði grub2 og það virkar heldur ekki :S
Re: Windows 7 á SSD vandamál
Sent: Fim 23. Jún 2011 02:06
af kizi86
one question... ertu með' stillt á SATA-IDE eða SATA-raid eða SATA-AHCI mode í biosnum?