Síða 1 af 1

hp mini

Sent: Mið 22. Jún 2011 19:34
af tomas52
ég er með hp mini 210 í höndunum sem ég ætlaði að strauja og setja nýtt stýrikerfi það er ekkert diskadrif á tölvunni svo ég bootaði á usb lykil en svo kveikti ég á tölvunni og það er ekki séns að fara í bios held ég :) það fyrsta sem kemur er eitthvað sem heitir splashtop og strax eftir það kemur bara stikan sem loadar windowsinu svo ég ætlaði að reyna að formata diskinn sem er í tölvunni meðan ég væri að nota hana en komst að því að það er ekki hægt hvað er til ráða?

Re: hp mini

Sent: Mið 22. Jún 2011 23:12
af kizi86
prufaðu F2 eða DEL takkann eða bara alla takka þegar þetta splashtop dæmi kemur, mörg móðurborð POST-a ekki, heldur er stillt í bios-num að birta svona splash mynd í staðinn... svo er F12 oftast notað til að velja hvaða tæki á að boota með...

Re: hp mini

Sent: Mið 22. Jún 2011 23:21
af Eiiki

Re: hp mini

Sent: Fim 23. Jún 2011 02:13
af Hargo
Yfirleitt er þetta keyboard listinn í HP vélum.

F8 - safe mode o.fl.
F9 - Boot selection menu
F10 - BIOS menu
F11 - Recovery partition
F12 - Network boot