Síða 1 af 1

Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 21:32
af htdoc
Góða kvöldið vaktarar.

Nú er málið að stemt er að hafa lan uppí bústað og gott væri að vera með net þarna.
Ég hafði 2 ófullkomnar leiðir:

1. Nota 3G í símanum, kaupa áskrift í einn mánuð sem er 4 eða 5 GB og kostar 2þ. kall, en spurningin er hvernig ég get látið tölvurnar tengjast netinu. Ég las að hægt væri að nota netið úr símanum í fartölvu með því að nota bluetooth en það er ekki bluetooth í öllum tölvunum, get ég tengt símann við eina tölvu og linksey (hub orsom) við tölvuna og dreift netinu þannig?

2. Fjölskyldan er með 3G netlykil og hægt væri að auka áskriftina í einn mánuð en hvernig get ég dreift netinu fyrir fleiri tölvur en eina?

- Og loka pælingin, haldiði að 3G væri of hægt net fyrir lan? Bústaðurinn er í Grímsnesinu

Allar ábendingar eða comment eru vel þegin :)
Kveðja, Óli

Re: Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 21:39
af izelord
Getur verslað 3G --> Wifi-AP í t.d. Vodafone: http://www.vodafone.is/netverslun/nettenglar/mifi

Ef þú ert með Android 2.2+ síma þá er líka app í þeim símum sem gerir það sama.

Re: Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 22:01
af htdoc
izelord skrifaði:Getur verslað 3G --> Wifi-AP í t.d. Vodafone: http://www.vodafone.is/netverslun/nettenglar/mifi

Ef þú ert með Android 2.2+ síma þá er líka app í þeim símum sem gerir það sama.


Vissi af þessu tæki, en okkur langar að spara og ekki eyða einhverju yfir 5þ.
en ég er einmitt með Android 2.2.2, veistu hvað þannig app heitir, veit ekki alveg hvaða orð ég að nota til að search-a :?

en takk fyrir ábendinguna :happy

Re: Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 22:07
af izelord
htdoc skrifaði:
izelord skrifaði:Getur verslað 3G --> Wifi-AP í t.d. Vodafone: http://www.vodafone.is/netverslun/nettenglar/mifi

Ef þú ert með Android 2.2+ síma þá er líka app í þeim símum sem gerir það sama.


Vissi af þessu tæki, en okkur langar að spara og ekki eyða einhverju yfir 5þ.
en ég er einmitt með Android 2.2.2, veistu hvað þannig app heitir, veit ekki alveg hvaða orð ég að nota til að search-a :?

en takk fyrir ábendinguna :happy


"Portable Wi-Fi Hotspot"

Re: Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 22:08
af arnif
settings - wireless & networks - Portable Wi-Fi hotspot

Re: Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 22:14
af htdoc
izelord skrifaði:
htdoc skrifaði:
izelord skrifaði:Getur verslað 3G --> Wifi-AP í t.d. Vodafone: http://www.vodafone.is/netverslun/nettenglar/mifi

Ef þú ert með Android 2.2+ síma þá er líka app í þeim símum sem gerir það sama.


Vissi af þessu tæki, en okkur langar að spara og ekki eyða einhverju yfir 5þ.
en ég er einmitt með Android 2.2.2, veistu hvað þannig app heitir, veit ekki alveg hvaða orð ég að nota til að search-a :?

en takk fyrir ábendinguna :happy


"Portable Wi-Fi Hotspot"


arnif skrifaði:settings - wireless & networks - Portable Wi-Fi hotspot




Snillingar! Takk kærlega fyrir :D

Re: Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 22:19
af htdoc
- Og loka pælingin, haldiði að 3G væri of hægt net fyrir lan? Bústaðurinn er í Grímsnesinu


En hvað segiði, hafiði eitthvað álti á þessu

Re: Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 22:40
af hagur
Bara ágiskun, án þess að hafa prófað þetta, þá held ég að latency-ið á 3G neti sé frekar hátt og geti valdið því að þú náir frekar lélegu pingi í netleikjum.

Getur vel verið að þetta sé vitleysa hjá mér.

Re: Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 22:42
af Klaufi
hagur skrifaði:Bara ágiskun, án þess að hafa prófað þetta, þá held ég að latency-ið á 3G neti sé frekar hátt og geti valdið því að þú náir frekar lélegu pingi í netleikjum.

Getur vel verið að þetta sé vitleysa hjá mér.


Tek undir allt nema smáa letrið.

Hef ekki prufað netleiki en hef mikið notað 3g net í Grafningnum..

Re: Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 22:45
af Black
geturu ekki bridge-að bara connection með netsnúru og spilað local ? :hugenose

Re: Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 22:52
af htdoc
Black skrifaði:geturu ekki bridge-að bara connection með netsnúru og spilað local ? :hugenose


jú en okkur langar að spila Starcraft2 í gegnum netið.

Klaufi: Heldurðu að það verði vesen að spila SC2 með þessu?

Re: Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 23:44
af tdog
Hvað eigum við að segja, þú ert kannski að kaupa 5Mb tengingu á svona græju, svo ertu kannski ekki með fullt samband eða bara léleg skilyrði á gemsanum. Ég gef þessu litla möguleika.

Re: Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?

Sent: Sun 19. Jún 2011 23:54
af Minuz1
með svona 800ms ping á erlenda servera, frekar mikið packet loss (fer eftir fjarlægð frá sendi) þetta er bara fínt fyrir vefráp.