Dreifa 3G neti úr símanum fyrir tölvur?
Sent: Sun 19. Jún 2011 21:32
Góða kvöldið vaktarar.
Nú er málið að stemt er að hafa lan uppí bústað og gott væri að vera með net þarna.
Ég hafði 2 ófullkomnar leiðir:
1. Nota 3G í símanum, kaupa áskrift í einn mánuð sem er 4 eða 5 GB og kostar 2þ. kall, en spurningin er hvernig ég get látið tölvurnar tengjast netinu. Ég las að hægt væri að nota netið úr símanum í fartölvu með því að nota bluetooth en það er ekki bluetooth í öllum tölvunum, get ég tengt símann við eina tölvu og linksey (hub orsom) við tölvuna og dreift netinu þannig?
2. Fjölskyldan er með 3G netlykil og hægt væri að auka áskriftina í einn mánuð en hvernig get ég dreift netinu fyrir fleiri tölvur en eina?
- Og loka pælingin, haldiði að 3G væri of hægt net fyrir lan? Bústaðurinn er í Grímsnesinu
Allar ábendingar eða comment eru vel þegin
Kveðja, Óli
Nú er málið að stemt er að hafa lan uppí bústað og gott væri að vera með net þarna.
Ég hafði 2 ófullkomnar leiðir:
1. Nota 3G í símanum, kaupa áskrift í einn mánuð sem er 4 eða 5 GB og kostar 2þ. kall, en spurningin er hvernig ég get látið tölvurnar tengjast netinu. Ég las að hægt væri að nota netið úr símanum í fartölvu með því að nota bluetooth en það er ekki bluetooth í öllum tölvunum, get ég tengt símann við eina tölvu og linksey (hub orsom) við tölvuna og dreift netinu þannig?
2. Fjölskyldan er með 3G netlykil og hægt væri að auka áskriftina í einn mánuð en hvernig get ég dreift netinu fyrir fleiri tölvur en eina?
- Og loka pælingin, haldiði að 3G væri of hægt net fyrir lan? Bústaðurinn er í Grímsnesinu
Allar ábendingar eða comment eru vel þegin
Kveðja, Óli