Síða 1 af 1

Komast inn á router

Sent: Fös 17. Jún 2011 17:32
af bulldog
Ég er að reyna að komast inn á routerinn hjá mér ( 192.168.1.254 ) en það kemur too long time to respond. Ég lét tölvuna ath. með network connection en hún sagði að 192.168.1.254 væri online en svaraði ekki. Eruð þið með einhverjar hugmyndir hvernig ég kemst inn á hann þá ?

Re: Komast inn á router

Sent: Fös 17. Jún 2011 17:44
af worghal
er þetta sem kemur upp sem default gateway í ipconfig ?

Re: Komast inn á router

Sent: Fös 17. Jún 2011 17:48
af bulldog

Re: Komast inn á router

Sent: Fös 17. Jún 2011 17:51
af worghal
weird :?

Re: Komast inn á router

Sent: Fös 17. Jún 2011 18:22
af Oak
varstu að fikta eitthvað? :sleezyjoe
er ekki best að endurræsa hann bara? þ.e.a.s. byrja á að slökkva og kveikja og ef það gengur ekki ýta þá á reset aftaná.

Re: Komast inn á router

Sent: Fös 17. Jún 2011 18:24
af bulldog
ég er búinn að restarta routernum .... ekkert gengur grrrr

Re: Komast inn á router

Sent: Fös 17. Jún 2011 18:25
af kubbur
svarar hann ping

Re: Komast inn á router

Sent: Fös 17. Jún 2011 19:09
af Oak
búinn að ýta á reset takkann aftaná routernum?

Re: Komast inn á router

Sent: Fös 17. Jún 2011 21:06
af mainman
Vitlaust port ?

Re: Komast inn á router

Sent: Fös 17. Jún 2011 21:17
af bulldog
hvernig get ég séð hvort að hann sé að hlusta á annað port ? já hann svarar ping

Re: Komast inn á router

Sent: Fös 17. Jún 2011 21:21
af tdog
Hvernig router er þetta?

Ef þetta er consumer grade router áttu annars að geta telnetað þig inn á hann og breytt flestum stillingum þar.

Re: Komast inn á router

Sent: Fös 17. Jún 2011 21:22
af bulldog