Síða 1 af 1

Microsoft að gera mistök með Windows 8

Sent: Fim 16. Jún 2011 21:46
af kjarribesti
Ég horfði á þetta myndband

http://www.youtube.com/watch?v=p92QfWOw88I

Og hreint út sagt finnst mér þetta glaaaatað. Afhvverju geta þeir ekki bara búið þetta til fyrir síma sem héti þá windows phone en héldu sig við windows sem hentar lyklaborði og mús betur fyrir PC. Þetta er bara svo fáránlegt að gera svona tablet layout fyrir PC sem framhald af góðu stýrikerfi eins og Windows 7. Hvað finnst ykkur um þetta :knockedout

Re: Microsoft að gera mistök með Windows 8

Sent: Fim 16. Jún 2011 21:50
af worghal
farðu á 3:01 þá sérðu að þetta er bara auka fítus, en þetta er gert með snerti eiginleika í huga þar sem snertiskjáir eru að koma sterkir inn með tablets og svona.

Re: Microsoft að gera mistök með Windows 8

Sent: Fim 16. Jún 2011 21:53
af kjarribesti
Já, en það lítur út eins og þetta sé það sem komi alltaf upp nema þegar þú farir í t.d WORD eða fl.

Re: Microsoft að gera mistök með Windows 8

Sent: Fim 16. Jún 2011 22:20
af Hj0llz
Held að það sé best að bíða með öll comment um þetta OS þangað til að RC kemur út, allavega mun ég gera það
Best að dæma þegar maður er búinn að prufa

*Stafsetning löguð

Re: Microsoft að gera mistök með Windows 8

Sent: Fim 16. Jún 2011 22:23
af hauksinick
kjarribesti skrifaði:Já, en það lítur út eins og þetta sé það sem komi alltaf upp nema þegar þú farir í t.d WORD eða fl.

Þetta er bara aukafítus..Ekki vera fífl.

Re: Microsoft að gera mistök með Windows 8

Sent: Fim 16. Jún 2011 22:31
af MatroX

Re: Microsoft að gera mistök með Windows 8

Sent: Fim 16. Jún 2011 23:25
af GuðjónR
Microsoft eru mistök.