betra þráðlaust lofnet?
Sent: Mán 26. Apr 2004 16:38
titill says it all, ég var að spá hvort það sé ekki hægt að kaupa eða láta einhvern smíða fyrir sig öflugra loftnet fyrir svona þráðlaust pci netkort?
skipio skrifaði:Ef þú vilt stefnuvirkt loftnet að þá geturðu auðvitað búið þér til loftnet úr Pringles dollu: http://www.oreillynet.com/cs/weblog/view/wlg/448
skipio skrifaði:Ef þú vilt stefnuvirkt loftnet að þá geturðu auðvitað búið þér til loftnet úr Pringles dollu: http://www.oreillynet.com/cs/weblog/view/wlg/448
pyro skrifaði:skipio skrifaði:Ef þú vilt stefnuvirkt loftnet að þá geturðu auðvitað búið þér til loftnet úr Pringles dollu: http://www.oreillynet.com/cs/weblog/view/wlg/448
Ég elska svona MacGuyvera... þetta er svo mikil snilld
Vilezhout skrifaði:það er oft á þráðlausum netkortum lítill innstunga og einu notin sem ég hef séð fyrir það þá er loftneti stungið í samband þar
http://www.thinkgeek.com/computing/accessories/666e/