Síða 1 af 1

Winamp bilað?

Sent: Mán 26. Apr 2004 15:03
af viddi
alltaf þegar ég fer inn í winamp þá kemur þetta (ég er búin að prufa að setja winamp aftur upp)

Sent: Mán 26. Apr 2004 15:16
af axyne
nota bara winamp 2.91 :8)
ég nota það ennþá finnst hitt asnalegt.

ertu annars búinn að prufa restart ?

Sent: Mán 26. Apr 2004 15:25
af ICM
DÞV prófa Winamp 5, það inniheldur kosti 2 og 3 en er laust við gallana úr 3...

Sent: Mán 26. Apr 2004 17:37
af gnarr
IceCaveman skrifaði:en er laust við gallana úr 3...


eins og sést svo greinilega þarna :twisted:

;) winamp 5 er mjög fínn.

Sent: Mán 26. Apr 2004 18:12
af axyne
já gaurinn var að meina Winamp 5, ég vissi ekki að það væri komið út.

ég prufaði winamp 3 á sínum tíma og fór strax til baka í 2.xx winamp 3 var böggandi dauðans. stal öllu minninu á litlu ferðatölvudollunni minni.

maður ættiað prufa þetta winamp 5.

Sent: Mán 26. Apr 2004 20:59
af viddi
þetta gerist reyndar ekki bara á winampinu þetta gerist líka stundum þegar ég fer útúr leikjum eða fer inn í favorites á internet vafranum

Sent: Mán 26. Apr 2004 21:01
af Voffinn
Fært.

Sent: Mán 26. Apr 2004 22:28
af Hlynzit
format?

Sent: Mán 26. Apr 2004 22:40
af ICM
:lol: winamp er ekki þess virði að reyna að formata fyrir

Sent: Þri 27. Apr 2004 00:04
af Gothiatek
Ég er nú bara að skjóta út í bláinn hérna, en þegar þú uninstallar winamp verður directoryið eftir, þ.e. Program Files/Winamp

Hefur prufað að eyða því áður en þú setur hann inn aftur - bara hugmynd :shock:

Sent: Þri 27. Apr 2004 00:08
af viddi
jebb búinn að prófa það