Velja milli tveggja vefsíðna - hvernig set ég þannig upp ?
Sent: Sun 12. Jún 2011 21:25
Góða kvöldið vaktarar, mér vantar hjálp með svolítið sem ég ætla að reyna að útskýra fyrir ykkur en ég myndi vera mjög þakklátur ef ég myndi ná að gera það sem ég vil gera
Ég er að búa til tvær vefsíður en innihald þeirra er nokkuð líkt og langar mér að hafa lén (http://www.xxxxxx.com) en þá vil ég að komi upp tveir gluggar (myndir af þessum 2 vefsíðum sem ég er með) á skjáinn með dökkum bakgrunni og þar getur fólk valið hvor síðan það vill fara á með því að smella á gluggann/myndina.
Ég get gert þetta með því að búa bara til html skjal þar sem ég hef dökkan bakgrunn og myndir af báðum síðunum og kannski nafnið á síðunum fyrir ofan og hafa myndirnar bara sem link en ég var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að gera þetta einhvern veginn flottara, meira grand. Jafnvel eitthvað .css eða .php eða ég veit það ekki, eitthvað þannig þetta myndi look-a meira svona live.
Haldiði að þið getið hjálpað mér eitthvað?
Ef þið fattið ekki hvað ég er að meina þá látið mig vita, reyni þá að gera eitthvað í paint svo þetta útskýrist betur
Með fyrirfram þökkum
Ég er að búa til tvær vefsíður en innihald þeirra er nokkuð líkt og langar mér að hafa lén (http://www.xxxxxx.com) en þá vil ég að komi upp tveir gluggar (myndir af þessum 2 vefsíðum sem ég er með) á skjáinn með dökkum bakgrunni og þar getur fólk valið hvor síðan það vill fara á með því að smella á gluggann/myndina.
Ég get gert þetta með því að búa bara til html skjal þar sem ég hef dökkan bakgrunn og myndir af báðum síðunum og kannski nafnið á síðunum fyrir ofan og hafa myndirnar bara sem link en ég var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að gera þetta einhvern veginn flottara, meira grand. Jafnvel eitthvað .css eða .php eða ég veit það ekki, eitthvað þannig þetta myndi look-a meira svona live.
Haldiði að þið getið hjálpað mér eitthvað?
Ef þið fattið ekki hvað ég er að meina þá látið mig vita, reyni þá að gera eitthvað í paint svo þetta útskýrist betur
Með fyrirfram þökkum